bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

spurning um gorma í e36?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=60608
Page 1 of 1

Author:  Joibs [ Thu 21. Mar 2013 20:15 ]
Post subject:  spurning um gorma í e36?

sælir, ég er hérna með splunku nýa gorma í e36 sem ég fékk gefins, veit ekki hvort þetta séu orginal fram gormar eða lækunar
númerið sem eru á honum er 101 543 14 12 10
ég fynn þetta ekki á google en ég fann gorma sem eiga að vera orginal hæð, þar filgdi þessi mynd með

Image

á þessum eru 5 "hringir" en á mínum eru 4 (er líka með 3 græna punkta ef það skiftir máli)

þannig hvort eru þetta gormar sem eru með sömu hæð og orginal eða lækunar?

Author:  gulli [ Thu 21. Mar 2013 21:03 ]
Post subject:  Re: spurning um gorma í e36?

Ég myndi halda að þetta séu orgingal gormar

Author:  srr [ Thu 21. Mar 2013 22:42 ]
Post subject:  Re: spurning um gorma í e36?

Ég hef allavega rekið mig á það að ef gormar eru original þá setur BMW númerið á annað hvort efsta eða neðsta hring, þannig að það snúi að gúmmípúða.

Yfirleitt eru afturmarket sem ég hef séð með númerin máluð á hringina sjálfa vs það sem BMW gerir, að þrykkja það í hringina en ekki mála.

Author:  Joibs [ Fri 22. Mar 2013 12:26 ]
Post subject:  Re: spurning um gorma í e36?

já þeir eru þá ekki frá bmw, málaðir hvítir stafir á þa
en hvernig veit ég þá hvortþetta sé orginal hæð eða lækunar gormar ef ég fynn ekkert útfrá þessu númeri? :hmm:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/