bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
M52B20 vesen í e39 97 módel https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=60597 |
Page 1 of 1 |
Author: | AH 83 [ Wed 20. Mar 2013 22:33 ] |
Post subject: | M52B20 vesen í e39 97 módel |
Þannig er mál með vexti að mágur minn var að kaupa sér þennan bíl í seinustu viku og hann var svoldið lengi í gang á morgnana og fór svo ekkert í gang nema í öðru starti en svo hætti hann bara að fara í gang en hann neistar og fær bensín ég endaði á að þjöppumælann en þá var þjappan nánast engin á 5 af 6 cyl en þjappan reyndist vera mjög góð á sjötta þannig að það er ekkert tímavesen á honum þannig að mig fór að gruna hringina ég hellti innáann ATF 2-3 sinnum og startaði honum, einnig með kertunum lausskrúfuðum í og er búinn að ná þjöppunni upp á öllum 5 cyl og svo las ég að hann gæti verið að fá neistann þótt að crankskynjarinn væri farinn eða brenglaður gat ekki mælt hann né knastássk, skópið í tölvunni er eitthvað bilað hjá okkur þannig að ég setti nýjann samt fer hann ekki í gang. málið er líka að ég kemst ekki með hann í tölvu hérna á akranesi. en einhverjar hugmyndir væru vel þegnar, á ég kannski að kaupa knastásskynjarann líka ![]() ![]() ![]() |
Author: | slapi [ Thu 21. Mar 2013 18:23 ] |
Post subject: | Re: M52B20 vesen í e39 97 módel |
AH 83 wrote: Þannig er mál með vexti að mágur minn var að kaupa sér þennan bíl í seinustu viku og hann var svoldið lengi í gang á morgnana og fór svo ekkert í gang nema í öðru starti en svo hætti hann bara að fara í gang en hann neistar og fær bensín ég endaði á að þjöppumælann en þá var þjappan nánast engin á 5 af 6 cyl en þjappan reyndist vera mjög góð á sjötta þannig að það er ekkert tímavesen á honum þannig að mig fór að gruna hringina ég hellti innáann ATF 2-3 sinnum og startaði honum, einnig með kertunum lausskrúfuðum í og er búinn að ná þjöppunni upp á öllum 5 cyl og svo las ég að hann gæti verið að fá neistann þótt að crankskynjarinn væri farinn eða brenglaður gat ekki mælt hann né knastássk, skópið í tölvunni er eitthvað bilað hjá okkur þannig að ég setti nýjann samt fer hann ekki í gang. málið er líka að ég kemst ekki með hann í tölvu hérna á akranesi. en einhverjar hugmyndir væru vel þegnar, á ég kannski að kaupa knastásskynjarann líka ![]() ![]() ![]() Þeir eru alveg frægir fyrir að bleyta sig hressilega , eini sénsinn að dæla mikilli olíu inn á alla cyl og trekkja í gang , ath þú færð bara einn séns að setja hann í gang , ef það drepst aftur í starti er hann blautur aftur. Ég held allaveganna að þetta sé að. |
Author: | AH 83 [ Thu 21. Mar 2013 22:36 ] |
Post subject: | Re: M52B20 vesen í e39 97 módel |
[/quote] Þeir eru alveg frægir fyrir að bleyta sig hressilega , eini sénsinn að dæla mikilli olíu inn á alla cyl og trekkja í gang , ath þú færð bara einn séns að setja hann í gang , ef það drepst aftur í starti er hann blautur aftur. Ég held allaveganna að þetta sé að.[/quote] Já takk fyrir þetta kall, hr einmitt í samstarfsmann þinn í dag af óþolinmæði og spurði útí þetta ætla að reyna betur annað kvöld þá skal hann hrökkva í gang. |
Author: | AH 83 [ Sat 23. Mar 2013 12:17 ] |
Post subject: | Re: M52B20 vesen í e39 97 módel |
jæja bílinn fór í gang í gærkvöldi með tilheyrandi olíumekki hehe, en næst er vatnsdæla held að hún sé nánst farin þakka fyrir svarið slapi |
Author: | slapi [ Sat 23. Mar 2013 12:56 ] |
Post subject: | Re: M52B20 vesen í e39 97 módel |
verði þér að því. Þeir eru rosalega viðkvæmir þegar það er kalt að þeir séu færðir ( eins og úr stæði og út á götu) þá bleyta þeir sig alveg strax. M52 keyrðir yfir 100.000 þurfa að vera í gangi þanga til að hitanálin lyftist. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |