bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 23:18

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 20. Mar 2013 22:33 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 14. Jan 2013 22:23
Posts: 90
Þannig er mál með vexti að mágur minn var að kaupa sér þennan bíl í seinustu viku og hann var svoldið lengi í gang á morgnana og fór svo ekkert í gang nema í öðru starti en svo hætti hann bara að fara í gang en hann neistar og fær bensín ég endaði á að þjöppumælann en þá var þjappan nánast engin á 5 af 6 cyl en þjappan reyndist vera mjög góð á sjötta þannig að það er ekkert tímavesen á honum þannig að mig fór að gruna hringina ég hellti innáann ATF 2-3 sinnum og startaði honum, einnig með kertunum lausskrúfuðum í og er búinn að ná þjöppunni upp á öllum 5 cyl og svo las ég að hann gæti verið að fá neistann þótt að crankskynjarinn væri farinn eða brenglaður gat ekki mælt hann né knastássk, skópið í tölvunni er eitthvað bilað hjá okkur þannig að ég setti nýjann samt fer hann ekki í gang. málið er líka að ég kemst ekki með hann í tölvu hérna á akranesi. en einhverjar hugmyndir væru vel þegnar, á ég kannski að kaupa knastásskynjarann líka :roll: :roll: :roll:

_________________
Í DAG
BMW X5 4.4l E53 2002 USA BMW 540I E34 93'
EINU SINNI VAR
BMW 530D E39 Millenium model BMW M3 E36 Cabrio/hardtop BMW E30 4d (LT760) r.i.p.
BMW 730D E38 99' BMW 330xi E46 touring Loaded


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 21. Mar 2013 18:23 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
AH 83 wrote:
Þannig er mál með vexti að mágur minn var að kaupa sér þennan bíl í seinustu viku og hann var svoldið lengi í gang á morgnana og fór svo ekkert í gang nema í öðru starti en svo hætti hann bara að fara í gang en hann neistar og fær bensín ég endaði á að þjöppumælann en þá var þjappan nánast engin á 5 af 6 cyl en þjappan reyndist vera mjög góð á sjötta þannig að það er ekkert tímavesen á honum þannig að mig fór að gruna hringina ég hellti innáann ATF 2-3 sinnum og startaði honum, einnig með kertunum lausskrúfuðum í og er búinn að ná þjöppunni upp á öllum 5 cyl og svo las ég að hann gæti verið að fá neistann þótt að crankskynjarinn væri farinn eða brenglaður gat ekki mælt hann né knastássk, skópið í tölvunni er eitthvað bilað hjá okkur þannig að ég setti nýjann samt fer hann ekki í gang. málið er líka að ég kemst ekki með hann í tölvu hérna á akranesi. en einhverjar hugmyndir væru vel þegnar, á ég kannski að kaupa knastásskynjarann líka :roll: :roll: :roll:

Þeir eru alveg frægir fyrir að bleyta sig hressilega , eini sénsinn að dæla mikilli olíu inn á alla cyl og trekkja í gang , ath þú færð bara einn séns að setja hann í gang , ef það drepst aftur í starti er hann blautur aftur. Ég held allaveganna að þetta sé að.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 21. Mar 2013 22:36 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 14. Jan 2013 22:23
Posts: 90
[/quote]
Þeir eru alveg frægir fyrir að bleyta sig hressilega , eini sénsinn að dæla mikilli olíu inn á alla cyl og trekkja í gang , ath þú færð bara einn séns að setja hann í gang , ef það drepst aftur í starti er hann blautur aftur. Ég held allaveganna að þetta sé að.[/quote]

Já takk fyrir þetta kall, hr einmitt í samstarfsmann þinn í dag af óþolinmæði og spurði útí þetta ætla að reyna betur annað kvöld þá skal hann hrökkva í gang.

_________________
Í DAG
BMW X5 4.4l E53 2002 USA BMW 540I E34 93'
EINU SINNI VAR
BMW 530D E39 Millenium model BMW M3 E36 Cabrio/hardtop BMW E30 4d (LT760) r.i.p.
BMW 730D E38 99' BMW 330xi E46 touring Loaded


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 23. Mar 2013 12:17 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 14. Jan 2013 22:23
Posts: 90
jæja bílinn fór í gang í gærkvöldi með tilheyrandi olíumekki hehe, en næst er vatnsdæla held að hún sé nánst farin

þakka fyrir svarið slapi

_________________
Í DAG
BMW X5 4.4l E53 2002 USA BMW 540I E34 93'
EINU SINNI VAR
BMW 530D E39 Millenium model BMW M3 E36 Cabrio/hardtop BMW E30 4d (LT760) r.i.p.
BMW 730D E38 99' BMW 330xi E46 touring Loaded


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 23. Mar 2013 12:56 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
verði þér að því.

Þeir eru rosalega viðkvæmir þegar það er kalt að þeir séu færðir ( eins og úr stæði og út á götu) þá bleyta þeir sig alveg strax. M52 keyrðir yfir 100.000 þurfa að vera í gangi þanga til að hitanálin lyftist.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group