bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 23:13

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 16. Mar 2013 15:28 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 30. Sep 2008 15:48
Posts: 146
Sælir.
Ég er með e36 325i coupe 93' og miðstöðin blæs ekki á neinni stillingu, fyrv. eigandi sagði mér á (ensku blandaðri pólsku) að það vantaði bara eitthvað ódýrt lítið stikki til þess að fá hana í gang, eitthvað sem ætti að kosta lítið (skildist mér á ensku blönduðu pólskuni hans).
Mér dettur ekkert "stikki" í hug, svo að getur einhver gefið mér hugmynd um hvað þarf til?
Með fyrirfram þökk

_________________
Bmw e36 325i Coupe
Bmw - Lead me in temptations.


Last edited by Softly on Sat 16. Mar 2013 15:54, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 16. Mar 2013 15:36 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 15. Aug 2010 00:48
Posts: 80
Softly wrote:
Sælir.
Ég er með e36 325i coupe 93' og miðstöðin blæs ekki á neinni stillingu, fyrv. eigandi sagði mér á (ensku blandaðri pólsku) að það vantaði bara eitthvað ódýrt lítið stikki til þess að fá hana í gang, eitthvað sem ætti að kosta lítið (skildist mér á ensku blönduðu pólskuni hans).
Getur einhver gefið mér hugmynd um hvað þarf til? :)
Með fyrirfram þökk


Miðstöðvarmótstaðan?
Veit samt ekki hversu ódýr hún er.

_________________
BMW E28 - 1988
Bolwo 245 - 1981


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 16. Mar 2013 22:10 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 12. May 2005 12:34
Posts: 1064
Location: Selfoss/Hveró
Ef mótstaðan er kapútt þá blæs miðstöðin samt alltaf á hæstu stillingu.. þannig að þetta getur alveg verið mótorinn eða annað sem er bilað.

_________________
BMW E34 525i Sedan 1991 *LSD*
BMW E36 320i Touring 1995 .. seldur
BMW E34 520i Touring 1994 .. seldur
BMW E36 320i 1997 Seldur .. í partamat í DK
BMW E39 525D Touring 2003 seldur ... snilldar tæki
BMW E34 525i 1992 seldur með mikilli eftirsjá


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 16. Mar 2013 22:32 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Bandit79 wrote:
Ef mótstaðan er kapútt þá blæs miðstöðin samt alltaf á hæstu stillingu.. þannig að þetta getur alveg verið mótorinn eða annað sem er bilað.

Ekkert endilega , fer eftir hvaða miðstöð hann er með


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Mar 2013 09:24 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 30. Sep 2008 15:48
Posts: 146
Getur þetta ekki verið miðstöðvar rely?

_________________
Bmw e36 325i Coupe
Bmw - Lead me in temptations.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Mar 2013 22:02 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Jul 2009 16:34
Posts: 1204
Softly wrote:
Getur þetta ekki verið miðstöðvar rely?

það er allavena það sem mér dettur í hug rely eða örigi

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)
Image
BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"
BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur :( )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 19. Mar 2013 08:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Myndi byrja á miðstöðvarmótstöðu kostar 10.663,00 hjá okkur i BL
Ég flétti reyndar upp bara random E36 bíl
Myndi hjálpa að fá bílnr, þetta gæti ekki verið rétt :)

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 19. Mar 2013 12:29 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 30. Sep 2008 15:48
Posts: 146
bErio wrote:
Myndi byrja á miðstöðvarmótstöðu kostar 10.663,00 hjá okkur i BL
Ég flétti reyndar upp bara random E36 bíl
Myndi hjálpa að fá bílnr, þetta gæti ekki verið rétt :)


Númerið er KN-N68, væri virkilega vel þegið ef þú gætir flett því upp fyrir mig, er útá landi nefnilega :)

_________________
Bmw e36 325i Coupe
Bmw - Lead me in temptations.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 19. Mar 2013 14:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Softly wrote:
bErio wrote:
Myndi byrja á miðstöðvarmótstöðu kostar 10.663,00 hjá okkur i BL
Ég flétti reyndar upp bara random E36 bíl
Myndi hjálpa að fá bílnr, þetta gæti ekki verið rétt :)


Númerið er KN-N68, væri virkilega vel þegið ef þú gætir flett því upp fyrir mig, er útá landi nefnilega :)


Það koma 2 til greina.
Ef þú ert með Siemens heater unit þá er þetta ekki til en kostar 16.400,00
Annars er þetta til

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 19. Mar 2013 14:31 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 30. Sep 2008 15:48
Posts: 146
bErio wrote:
Softly wrote:
bErio wrote:
Myndi byrja á miðstöðvarmótstöðu kostar 10.663,00 hjá okkur i BL
Ég flétti reyndar upp bara random E36 bíl
Myndi hjálpa að fá bílnr, þetta gæti ekki verið rétt :)


Númerið er KN-N68, væri virkilega vel þegið ef þú gætir flett því upp fyrir mig, er útá landi nefnilega :)


Það koma 2 til greina.
Ef þú ert með Siemens heater unit þá er þetta ekki til en kostar 16.400,00
Annars er þetta til


Takk fyrir þetta, kíki næstu helgi =)

_________________
Bmw e36 325i Coupe
Bmw - Lead me in temptations.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group