bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E34 þurrkublöð. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=60470 |
Page 1 of 1 |
Author: | siggi103 [ Tue 12. Mar 2013 18:23 ] |
Post subject: | E34 þurrkublöð. |
Þarf að fá þetta dýrum dómum úr umboðinu eða get ég farið í Bílanaust og verslað þetta af rekka þar? |
Author: | Zed III [ Wed 13. Mar 2013 10:25 ] |
Post subject: | Re: E34 þurrkublöð. |
siggi103 wrote: Þarf að fá þetta dýrum dómum úr umboðinu eða get ég farið í Bílanaust og verslað þetta af rekka þar? Bílanaust er líklega með þetta. Þeir áttu amk e39 og e53 um daginn. |
Author: | BlitZ3r [ Wed 13. Mar 2013 15:38 ] |
Post subject: | Re: E34 þurrkublöð. |
http://www.turnermotorsport.com/p-4544-wiper-blade-inserts-pair-e31-e32-e34-e38-e39-z8.aspx Ef þú nennir að bíða |
Author: | siggi103 [ Wed 13. Mar 2013 19:17 ] |
Post subject: | Re: E34 þurrkublöð. |
Olræt ég athuga þetta, takk! |
Author: | Hannsi [ Wed 13. Mar 2013 22:41 ] |
Post subject: | Re: E34 þurrkublöð. |
Zed III wrote: siggi103 wrote: Þarf að fá þetta dýrum dómum úr umboðinu eða get ég farið í Bílanaust og verslað þetta af rekka þar? Bílanaust er líklega með þetta. Þeir áttu amk e39 og e53 um daginn. E34 er með öfugsnúinn arm öðrumegin, gerir oft bara vesen að finna rúðuþurrkur! |
Author: | eiddz [ Wed 13. Mar 2013 22:58 ] |
Post subject: | Re: E34 þurrkublöð. |
Hvar hafa menn verið að kaupa rúðuþurrkur í e34? |
Author: | arntor [ Sat 16. Mar 2013 03:57 ] |
Post subject: | Re: E34 þurrkublöð. |
ég keypti um daginn í e32, armurinn bílstjóramegin er öfugsnúinn, fékk seinasta bosch settið sem var til í bílanaust, kostaði 10þús kr fullu verði. býst við að það se´eitthvað svipað fyrir e34 |
Author: | Angelic0- [ Mon 18. Mar 2013 12:02 ] |
Post subject: | Re: E34 þurrkublöð. |
arntor wrote: ég keypti um daginn í e32, armurinn bílstjóramegin er öfugsnúinn, fékk seinasta bosch settið sem var til í bílanaust, kostaði 10þús kr fullu verði. býst við að það se´eitthvað svipað fyrir e34 Býst passlega við því að þeir kosti nákvæmlega það sama, þar sem að það eru nákvæmlega sömu rúðuþurrkur á E32 og E34 ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |