sælir strákar, þannig er mál með vexti að ég er með 2 klessta e46 og ætla að gera úr þeim einn flottann. nú hef ég aldrei komið nálægt réttingum og vil ég að fróðari menn svari. ég veit að það er erfitt að segja til um þetta út frá myndum en þetta kannski gefur mér hugmynd.
einnig vil ég að það komi fram að ég mun fá einhvern í réttingarverkefnið ef einhver er tilbúinn í það.
tvær skelljar.
grái er ssk 320 m52tub20. ekki með topplúgu. né cruise control, digital miðstöð eða hita í sætum. en er tjónaður á afturbretti.
svarti er bsk 330 m54b30. með öllu þessu.
haldið þið að sá svarti sé viðgerðarhæfur ef þeim gráa yrði slátrað í þetta eða á ég að færa allt á milli og gera gráa beinskiptan og reyna að færa allt rafkerfi yfir. sem þýðir að það þyrfti að laga afturbrettið á þeim gráa.
einnig annað sem ég er að spá í er að spá í. ég er svo óheyrilega lélegur í ensku en kallarnir úti segja að hægt sé að swappa mótornum
en þá þurfi að nota throttle body af 320 útaf drive by wire sem eg er ekki sáttur með. kunnið Þið einhver ráð.
get ég kannski bara haft hann ssk með þessari skiptingu.




