bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
leiðinda vesen https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=60421 |
Page 1 of 1 |
Author: | odinn88 [ Sat 09. Mar 2013 16:26 ] |
Post subject: | leiðinda vesen |
sælir nú er ég alveg stopp og tómur í hausnum hvað gæti verið að í bílnum þannig er mál með vexti að hann fer ekki í gang fyrst hélt ég að startarinn væri farinn hélt að hann færi ekki framm og í startkransinn þegar ég starta þá snýst mótor sirka hálfan hring og ekker meira en startarinn snýst á fullu ég er búinn að prufa að snúa mótornum og það er allt í lagi þar einnig er ég búinn að snúa mótor og skoða startkransinn og hann lítur mjög vel ut ég er búinn að taka báða startarana mína og setja straum á þá á golfinu og þeir gera allt saman alveg eins og þeir eiga að gera ég skipti um startarann og setti ný uppgerðan startara í bílinn og engin breyting einnig er ég búinn að prufa að starta með skrúfjárni og alltaf sama sagan mótorinn snýst í halfan hring og hættir þá að snúast en startarinn á fullu en það svín virkar að ýta bílnum í gang geimir er full hlaðinn og startarinn rétt tengur hafið þið einhverjar hugmyndir ? |
Author: | srr [ Sat 09. Mar 2013 17:00 ] |
Post subject: | Re: leiðinda vesen |
Raflagnir í startara eða svissbotn ? |
Author: | -Siggi- [ Sat 09. Mar 2013 19:22 ] |
Post subject: | Re: leiðinda vesen |
Þetta hljómar eins og ónýtur bendix en það er skrítið að báðir startararnir láti svona. |
Author: | odinn88 [ Sat 09. Mar 2013 20:10 ] |
Post subject: | Re: leiðinda vesen |
-Siggi- wrote: Þetta hljómar eins og ónýtur bendix en það er skrítið að báðir startararnir láti svona. það getur ekki verið hann er nýr ![]() srr wrote: Raflagnir í startara eða svissbotn ? ég hef ekki trú á að það sé svissbotn myndi hann þá ekki hætta að starta ? og þó að ég setji skrúfjárn á startarann og starta þannig þá breytir það engu bara alveg eins þannig að ég held að það sé pottþétt ekki svissbotninn en með alla víra og kapla það er ekkert að sjá á þeim ætla sammt að skoða það aðeins betur en eruði snillingarnir með einhverjar fleyrri hugmyndir ? er farinn að verða svolítið þreittur á þessu og farinn að langa svolítið mikið að prufa bílinn almenilega ![]() |
Author: | ömmudriver [ Sat 09. Mar 2013 20:42 ] |
Post subject: | Re: leiðinda vesen |
Fara með bílinn í aflestur hjá Eðalbílum ![]() ![]() En að öllu gríni slepptu þá er startarinn frá mér ekki klikka þar sem að hann er sem nýr og þetta hljómar bara eins og sambandsleysi í mínum eyrum. |
Author: | arntor [ Sat 09. Mar 2013 21:04 ] |
Post subject: | Re: leiðinda vesen |
svissbotn getur bilað allavega, og verið heillengi að klikka endanlega. og athuga jarðsamband úr body í mótor. getur prófað að smella startkapli á vél og útí body |
Author: | Angelic0- [ Sun 10. Mar 2013 12:02 ] |
Post subject: | Re: leiðinda vesen |
Dettur virkilega engum í hug að startkransinn sé fucked... |
Author: | HaffiG [ Sun 10. Mar 2013 16:27 ] |
Post subject: | Re: leiðinda vesen |
Angelic0- wrote: Dettur virkilega engum í hug að startkransinn sé fucked... odinn88 wrote: einnig er ég búinn að snúa mótor og skoða startkransinn og hann lítur mjög vel ut
|
Author: | BMW_Owner [ Sun 10. Mar 2013 16:53 ] |
Post subject: | Re: leiðinda vesen |
HaffiG wrote: Angelic0- wrote: Dettur virkilega engum í hug að startkransinn sé fucked... odinn88 wrote: einnig er ég búinn að snúa mótor og skoða startkransinn og hann lítur mjög vel ut ef ein tönn er brotin þá getur þetta gerst og startarinn "spólað", þessi tönn getur alveg farið framhjá manni ef kassinn er ekki tekinn frá og þetta skoðað almennilega, svo getur líka verið að hann sé bara uppétinn á einhverjum vissum stað. ![]() en ef ekkert gengur þá er bara kassinn undan og skoða hvað er í gangi þegar vélinni er startað |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |