bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 23:08

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
 Post subject: leiðinda vesen
PostPosted: Sat 09. Mar 2013 16:26 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Jun 2010 17:31
Posts: 843
sælir nú er ég alveg stopp og tómur í hausnum hvað gæti verið að í bílnum

þannig er mál með vexti að hann fer ekki í gang

fyrst hélt ég að startarinn væri farinn hélt að hann færi ekki framm og í startkransinn

þegar ég starta þá snýst mótor sirka hálfan hring og ekker meira en startarinn snýst á fullu
ég er búinn að prufa að snúa mótornum og það er allt í lagi þar
einnig er ég búinn að snúa mótor og skoða startkransinn og hann lítur mjög vel ut

ég er búinn að taka báða startarana mína og setja straum á þá á golfinu og þeir gera allt saman alveg eins og þeir eiga að gera

ég skipti um startarann og setti ný uppgerðan startara í bílinn og engin breyting

einnig er ég búinn að prufa að starta með skrúfjárni og alltaf sama sagan mótorinn snýst í halfan hring og hættir þá að snúast en startarinn á fullu

en það svín virkar að ýta bílnum í gang

geimir er full hlaðinn og startarinn rétt tengur

hafið þið einhverjar hugmyndir ?

_________________
BMW E30 V8

og eitthvað fleirra


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: leiðinda vesen
PostPosted: Sat 09. Mar 2013 17:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Raflagnir í startara eða svissbotn ?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: leiðinda vesen
PostPosted: Sat 09. Mar 2013 19:22 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 06. Jun 2003 00:14
Posts: 288
Þetta hljómar eins og ónýtur bendix en það er skrítið að báðir startararnir láti svona.

_________________
Image Allar almennar bílaviðgerðir 694-3035 Bilavaktin@gmail.com bv.is
- Cadillac CTS-V - Nissan 300ZX TT - 2004 E46 320d Touring -


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: leiðinda vesen
PostPosted: Sat 09. Mar 2013 20:10 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Jun 2010 17:31
Posts: 843
-Siggi- wrote:
Þetta hljómar eins og ónýtur bendix en það er skrítið að báðir startararnir láti svona.


það getur ekki verið hann er nýr :?

srr wrote:
Raflagnir í startara eða svissbotn ?


ég hef ekki trú á að það sé svissbotn myndi hann þá ekki hætta að starta ? og þó að ég setji skrúfjárn á startarann og starta þannig þá breytir það engu bara alveg eins þannig að ég held að það sé pottþétt ekki svissbotninn

en með alla víra og kapla það er ekkert að sjá á þeim ætla sammt að skoða það aðeins betur

en eruði snillingarnir með einhverjar fleyrri hugmyndir ?

er farinn að verða svolítið þreittur á þessu og farinn að langa svolítið mikið að prufa bílinn almenilega :argh:

_________________
BMW E30 V8

og eitthvað fleirra


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: leiðinda vesen
PostPosted: Sat 09. Mar 2013 20:42 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Fara með bílinn í aflestur hjá Eðalbílum :mrgreen: :lol:


En að öllu gríni slepptu þá er startarinn frá mér ekki klikka þar sem að hann er sem nýr og þetta hljómar bara eins og sambandsleysi í mínum eyrum.

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: leiðinda vesen
PostPosted: Sat 09. Mar 2013 21:04 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 23. Jun 2011 10:44
Posts: 202
Location: kópavogur
svissbotn getur bilað allavega, og verið heillengi að klikka endanlega. og athuga jarðsamband úr body í mótor. getur prófað að smella startkapli á vél og útí body

_________________
Arnþór S. Bílamálari síðan 2003
773-7874

BMW 540i 1999 RO-960
Pontiac Firebird 1999


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: leiðinda vesen
PostPosted: Sun 10. Mar 2013 12:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Dettur virkilega engum í hug að startkransinn sé fucked...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: leiðinda vesen
PostPosted: Sun 10. Mar 2013 16:27 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Jun 2008 21:24
Posts: 468
Location: Borg óttans
Angelic0- wrote:
Dettur virkilega engum í hug að startkransinn sé fucked...

odinn88 wrote:
einnig er ég búinn að snúa mótor og skoða startkransinn og hann lítur mjög vel ut

_________________
BMW e46 320d
Toyhatsu Rocky 38"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: leiðinda vesen
PostPosted: Sun 10. Mar 2013 16:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
HaffiG wrote:
Angelic0- wrote:
Dettur virkilega engum í hug að startkransinn sé fucked...

odinn88 wrote:
einnig er ég búinn að snúa mótor og skoða startkransinn og hann lítur mjög vel ut


ef ein tönn er brotin þá getur þetta gerst og startarinn "spólað", þessi tönn getur alveg farið framhjá manni ef kassinn er ekki tekinn frá og þetta skoðað almennilega, svo getur líka verið að hann sé bara uppétinn á einhverjum vissum stað. :?

en ef ekkert gengur þá er bara kassinn undan og skoða hvað er í gangi þegar vélinni er startað

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 28 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group