bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Mála innréttingu, vínyl/plast
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=60419
Page 1 of 1

Author:  olinn [ Sat 09. Mar 2013 13:02 ]
Post subject:  Mála innréttingu, vínyl/plast

Sælir

Var að velta fyrir mér hvort einhver hérna hafði sprautað hurðaspjöldin eða part af mælaborðinu hjá sér?
Fann nokkra þræði um þetta á netinu og fann út að það væri líklega best að nota einhverskonar vinyl and plastic color coat.
Þar sem ég finn litla sem enga aukahluti hérna inná er ég að hugsa um að gera þetta bara sjálfur.
Er að hugsa um að mála fram og aftari hurðaspjöldin, part af dashbordinu og center console (man ekki íslenska orðið)
Einhverjar ráðleggingar um sérstakt efni eða stað til þess að versla svona?

http://www.levineautoparts.com/semvinandpla.html

Author:  ///MR HUNG [ Sat 09. Mar 2013 13:13 ]
Post subject:  Re: Mála innréttingu, vínyl/plast

Talaðu við Monsa í Bílakk hann getur frætt þig um þetta allt og selt þér rétta stuffið.

http://ja.is/bilalakk-heildsala-dalby-m ... ata-binks/

Author:  srr [ Sat 09. Mar 2013 13:23 ]
Post subject:  Re: Mála innréttingu, vínyl/plast

Center console kalla ég allavega miðjustokk :thup:

Author:  olinn [ Sat 09. Mar 2013 14:38 ]
Post subject:  Re: Mála innréttingu, vínyl/plast

///MR HUNG wrote:
Talaðu við Monsa í Bílakk hann getur frætt þig um þetta allt og selt þér rétta stuffið.

http://ja.is/bilalakk-heildsala-dalby-m ... ata-binks/


Snilld, takk!


srr wrote:
Center console kalla ég allavega miðjustokk :thup:


Já einmitt, var alveg dottið úr mér :mrgreen:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/