Sælir
Var að velta fyrir mér hvort einhver hérna hafði sprautað hurðaspjöldin eða part af mælaborðinu hjá sér?
Fann nokkra þræði um þetta á netinu og fann út að það væri líklega best að nota einhverskonar vinyl and plastic color coat.
Þar sem ég finn litla sem enga aukahluti hérna inná er ég að hugsa um að gera þetta bara sjálfur.
Er að hugsa um að mála fram og aftari hurðaspjöldin, part af dashbordinu og center console (man ekki íslenska orðið)
Einhverjar ráðleggingar um sérstakt efni eða stað til þess að versla svona?
http://www.levineautoparts.com/semvinandpla.html