bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Sjóðandi!!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=6039
Page 1 of 1

Author:  Helgii [ Sat 15. May 2004 20:55 ]
Post subject:  Sjóðandi!!

Sælir, Heyriði, ég var að keyrabílinn áðan, eftir að hann kom úr viðgerð, og allt í einu fór hitamælirinn í rautt, og svo fór að sjóða á bílnum..

Það rauk samt ekki úr bílnum.. en það lak hellingur af vatni..
Hvað gæti verið að?

Já og svo kviknaði Olíuljósið, en það er samt nóg olía á bílnum..

Hjálp :? :? :?

Author:  Tommi Camaro [ Sun 16. May 2004 01:32 ]
Post subject:  Re: Sjóðandi!!

Helgii wrote:
Sælir, Heyriði, ég var að keyrabílinn áðan, eftir að hann kom úr viðgerð, og allt í einu fór hitamælirinn í rautt, og svo fór að sjóða á bílnum..

Það rauk samt ekki úr bílnum.. en það lak hellingur af vatni..
Hvað gæti verið að?

Já og svo kviknaði Olíuljósið, en það er samt nóg olía á bílnum..

Hjálp :? :? :?

ufffff veit um vél í svona bíll en málið hja þér er það það hefur eitthvað farið í vatnsganginum kassi eða hosa vatnið hefur farið af bílnum og þú hefur ekki stopað hann strax síðan hefur þú reynda að komast heim á honum og þegar htinn er orðin svona mikil þá hitanr olína það mikið að hun missir smurgildið og fer að svelta legur í motorinum það hefur bara komið í lausagangium því hef það logar stanslaus þá senilega væri þú gangandi nuna en ekki endirlega

Author:  Helgii [ Sun 16. May 2004 03:35 ]
Post subject: 

Ég slökkti á honum um leið og hitamælirinn fór á rautt. og þá var allt í vökva .. :(

Author:  Wolf [ Mon 17. May 2004 01:33 ]
Post subject:  .

Hvað var verið að gera við?

Author:  Helgii [ Wed 19. May 2004 22:44 ]
Post subject: 

Svona Ykkur til fróðleiks..

Þegar það er skipt um kælivökva á BMW þá á að starta bílnum og hafa miðstöðina í botni, Þegar hún er í botni, og loft inn á vélini eiga 2 dælur að fara í gang og dæla loftinu í gegnum miðstöðina..

Varðandi minn bíl, og fleiri (uppl frá BogL) þá eru þessar dælur ekkert að fara í gang... þannig að ég þarf að fylla hann af vatni, Kveikja á honum, láta hann hitna, Taka loftið af.. láta hann kólna í 6 tíma (KLUKKUTÍMA!!) og svo gera þetta aftur og aftur og aftur!!...

PIRR!!!!

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/