bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 21:46

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
 Post subject: Sjóðandi!!
PostPosted: Sat 15. May 2004 20:55 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Jun 2003 19:18
Posts: 206
Location: Akureyri - Iceland
Sælir, Heyriði, ég var að keyrabílinn áðan, eftir að hann kom úr viðgerð, og allt í einu fór hitamælirinn í rautt, og svo fór að sjóða á bílnum..

Það rauk samt ekki úr bílnum.. en það lak hellingur af vatni..
Hvað gæti verið að?

Já og svo kviknaði Olíuljósið, en það er samt nóg olía á bílnum..

Hjálp :? :? :?

_________________
---- Bmw 320I E36 - Seldur ----
„Don't Hate The Player, Hate the game!”
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Sjóðandi!!
PostPosted: Sun 16. May 2004 01:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
Helgii wrote:
Sælir, Heyriði, ég var að keyrabílinn áðan, eftir að hann kom úr viðgerð, og allt í einu fór hitamælirinn í rautt, og svo fór að sjóða á bílnum..

Það rauk samt ekki úr bílnum.. en það lak hellingur af vatni..
Hvað gæti verið að?

Já og svo kviknaði Olíuljósið, en það er samt nóg olía á bílnum..

Hjálp :? :? :?

ufffff veit um vél í svona bíll en málið hja þér er það það hefur eitthvað farið í vatnsganginum kassi eða hosa vatnið hefur farið af bílnum og þú hefur ekki stopað hann strax síðan hefur þú reynda að komast heim á honum og þegar htinn er orðin svona mikil þá hitanr olína það mikið að hun missir smurgildið og fer að svelta legur í motorinum það hefur bara komið í lausagangium því hef það logar stanslaus þá senilega væri þú gangandi nuna en ekki endirlega

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. May 2004 03:35 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Jun 2003 19:18
Posts: 206
Location: Akureyri - Iceland
Ég slökkti á honum um leið og hitamælirinn fór á rautt. og þá var allt í vökva .. :(

_________________
---- Bmw 320I E36 - Seldur ----
„Don't Hate The Player, Hate the game!”
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: .
PostPosted: Mon 17. May 2004 01:33 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 11. Jun 2003 00:53
Posts: 764
Hvað var verið að gera við?

_________________
"I have not taken any drugs ore anything for a whole week now!" -Oh really? "Yeah, and feel so good I wanna get high!"
-Cheech&Chong

BMW E60 525i xDrive 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. May 2004 22:44 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Jun 2003 19:18
Posts: 206
Location: Akureyri - Iceland
Svona Ykkur til fróðleiks..

Þegar það er skipt um kælivökva á BMW þá á að starta bílnum og hafa miðstöðina í botni, Þegar hún er í botni, og loft inn á vélini eiga 2 dælur að fara í gang og dæla loftinu í gegnum miðstöðina..

Varðandi minn bíl, og fleiri (uppl frá BogL) þá eru þessar dælur ekkert að fara í gang... þannig að ég þarf að fylla hann af vatni, Kveikja á honum, láta hann hitna, Taka loftið af.. láta hann kólna í 6 tíma (KLUKKUTÍMA!!) og svo gera þetta aftur og aftur og aftur!!...

PIRR!!!!

_________________
---- Bmw 320I E36 - Seldur ----
„Don't Hate The Player, Hate the game!”
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group