bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Bremsuslöngur vír eða ekki https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=60386 |
Page 1 of 1 |
Author: | jens [ Thu 07. Mar 2013 12:54 ] |
Post subject: | Bremsuslöngur vír eða ekki |
Langar að endurnýja bremsuslöngurnar í E30 bílnum mínum og er að velta fyrir mér hvort ég eigi að taka vírofnar eða venjulegar. Hver er raunverulegur munur á þessu, ekki að ég sé að setja upp race bíl bara góðann bíl til að rúlla um á. |
Author: | Alpina [ Thu 07. Mar 2013 13:03 ] |
Post subject: | Re: Bremsuslöngur vír eða ekki |
Vírofið ANYDAY,,,,,,,,, + ALVÖRU vökva,, munar feitt ath ALLS EKKI DOT5 góða klossa ,, og þú ert í fínum, málum |
Author: | jens [ Thu 07. Mar 2013 13:06 ] |
Post subject: | Re: Bremsuslöngur vír eða ekki |
Takk en afhverju ekki DOT5 og hvað er alvöru vökvi ? |
Author: | Alpina [ Thu 07. Mar 2013 13:11 ] |
Post subject: | Re: Bremsuslöngur vír eða ekki |
jens wrote: Takk en afhverju ekki DOT5 og hvað er alvöru vökvi ? DOT 5 er fyrir nýrri bíla ,,man ekki afhverju .. eitthvað með tæringu að gera varðandi pakkdósir osfrv,, alvöru vökvi er td, http://www.racebensin.com/#!__ymsar-vorur Talaðu við McKinstry bræður hjá TOMCAT.. þeir græja þetta fyrir þig,, og ATH ,, þeir eru með lausan enda þannig að róin snýst BARA þægilegt stuff og ALVÖRU DÓT ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | arntor [ Fri 08. Mar 2013 07:50 ] |
Post subject: | Re: Bremsuslöngur vír eða ekki |
skoðunarmenn hafa stundum ekki samþykkt vírofnar slöngur. vegna þess að þeir segjast ekki geta séð hvort gúmmíið sé byrjað að springa. nefni þetta bara vegna þess að ég þekki einn sem lenti í þessu og þurfti að skipta fínu slöngunum sínum út. |
Author: | srr [ Fri 08. Mar 2013 12:16 ] |
Post subject: | Re: Bremsuslöngur vír eða ekki |
arntor wrote: skoðunarmenn hafa stundum ekki samþykkt vírofnar slöngur. vegna þess að þeir segjast ekki geta séð hvort gúmmíið sé byrjað að springa. nefni þetta bara vegna þess að ég þekki einn sem lenti í þessu og þurfti að skipta fínu slöngunum sínum út. Áhugaverður punktur sem ég hef ekki pælt í. Ég setti nýjar vírofnar slöngur í allar 4 dælur á E28 533i hjá mér. Fór með hann í endurskráningarskoðun þannig og það var ekkert sett út á þær nema sagt "Vá það er bara allt nýtt undir þessum bíl" ![]() |
Author: | Alpina [ Fri 08. Mar 2013 18:51 ] |
Post subject: | Re: Bremsuslöngur vír eða ekki |
arntor wrote: skoðunarmenn hafa stundum ekki samþykkt vírofnar slöngur. vegna þess að þeir segjast ekki geta séð hvort gúmmíið sé byrjað að springa. nefni þetta bara vegna þess að ég þekki einn sem lenti í þessu og þurfti að skipta fínu slöngunum sínum út. Ég er 100% á því að þetta myndi ekki standa í rétti ![]() |
Author: | odinn88 [ Sun 10. Mar 2013 10:42 ] |
Post subject: | Re: Bremsuslöngur vír eða ekki |
ég seigi vírofnar slöngur ég er með þannig í e30 hjá mér og þetta er snilld finnst mér |
Author: | Angelic0- [ Sun 10. Mar 2013 12:00 ] |
Post subject: | Re: Bremsuslöngur vír eða ekki |
Ég átti Nissan Sunny GTi, way back... voru morknar og ógeðslegar í honum slöngurnar, svo að ég keypti vírofnar slöngur... Pedala feelið breyttist til muna, harðara og hraðara bremsuresponse og meira firm feel... Ég held að ef að ég geri e'h upgrade á bremsum, þá séu vírofnar slöngur alltaf fyrsta sem að ég geri... En svo skiptir líka máli að vera með alvöru vökva, ég flushaði RO119 og setti EBC vökva á hann og fann hellings mun á því hvenær bremsurnar fade-uðu... En Dot 5 vökvar eru Silicone based og blandast ALLS EKKI við hina Glycol based vökvana, Glycol vökvar eru mjög ætandi, og t.d. skemma þeir lakk ef að þeir fá að liggja nógu vel... Ég hef alltaf þrifið lakk á bílum mjög vel og bónað bíla ef að ég lendi í að það fer Glycol based vökvi á lakkið (reyndar líka með Silicone vökva) og bónað eftir svoleiðis óhöpp... |
Author: | jens [ Sun 10. Mar 2013 20:25 ] |
Post subject: | Re: Bremsuslöngur vír eða ekki |
Takk fyrir gott svar, er ákveðin að fara í vírofnar ![]() |
Author: | Danni [ Sun 10. Mar 2013 21:06 ] |
Post subject: | Re: Bremsuslöngur vír eða ekki |
Angelic0- wrote: Ég átti Nissan Sunny GTi, way back... voru morknar og ógeðslegar í honum slöngurnar, svo að ég keypti vírofnar slöngur... Pedala feelið breyttist til muna, harðara og hraðara bremsuresponse og meira firm feel... Ég held að ef að ég geri e'h upgrade á bremsum, þá séu vírofnar slöngur alltaf fyrsta sem að ég geri... En svo skiptir líka máli að vera með alvöru vökva, ég flushaði RO119 og setti EBC vökva á hann og fann hellings mun á því hvenær bremsurnar fade-uðu... En Dot 5 vökvar eru Silicone based og blandast ALLS EKKI við hina Glycol based vökvana, Glycol vökvar eru mjög ætandi, og t.d. skemma þeir lakk ef að þeir fá að liggja nógu vel... Ég hef alltaf þrifið lakk á bílum mjög vel og bónað bíla ef að ég lendi í að það fer Glycol based vökvi á lakkið (reyndar líka með Silicone vökva) og bónað eftir svoleiðis óhöpp... Segðu. Það lak bremsuvökvi úr iX þegar ég var að rífa hann á gólfið inní aðstöðu hjá okkur. Þegar ég loksins þreif hann upp þá tók ég málninguna með ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |