bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Bensín á 318d E46 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=60349 |
Page 1 of 2 |
Author: | Angelic0- [ Mon 04. Mar 2013 22:18 ] |
Post subject: | Bensín á 318d E46 |
Jæja, algjör snilld... Það fór sumsé bensín á 318d hjá mér og var reyndar ekki ekið langt á því... Bíllinn drap engu að síður á sér og eftir að tankurinn var flushaður og fylltur af diesel neitar hann enn að fara í gang... eða s.s. fer í gang og drepur strax á sér aftur... Einhver heilráð, eða þarf ég að fara að pæla í að skipta um HPOP dæluna ![]() |
Author: | rockstone [ Mon 04. Mar 2013 22:20 ] |
Post subject: | Re: Bensín á 318d E46 |
Angelic0- wrote: Jæja, algjör snilld... Það fór sumsé bensín á 318d hjá mér og var reyndar ekki ekið langt á því... Bíllinn drap engu að síður á sér og eftir að tankurinn var flushaður og fylltur af diesel neitar hann enn að fara í gang... eða s.s. fer í gang og drepur strax á sér aftur... Einhver heilráð, eða þarf ég að fara að pæla í að skipta um HPOP dæluna ![]() Skiptiru ekki um hráolíusíuna líka? |
Author: | Angelic0- [ Mon 04. Mar 2013 22:42 ] |
Post subject: | Re: Bensín á 318d E46 |
rockstone wrote: Angelic0- wrote: Jæja, algjör snilld... Það fór sumsé bensín á 318d hjá mér og var reyndar ekki ekið langt á því... Bíllinn drap engu að síður á sér og eftir að tankurinn var flushaður og fylltur af diesel neitar hann enn að fara í gang... eða s.s. fer í gang og drepur strax á sér aftur... Einhver heilráð, eða þarf ég að fara að pæla í að skipta um HPOP dæluna ![]() Skiptiru ekki um hráolíusíuna líka? Það var klárlega næst á dagskrá, bara búið að loka þegar að ég var að vesenast í þessu.... |
Author: | slapi [ Tue 05. Mar 2013 10:31 ] |
Post subject: | Re: Bensín á 318d E46 |
![]() ![]() |
Author: | Angelic0- [ Tue 05. Mar 2013 12:55 ] |
Post subject: | Re: Bensín á 318d E46 |
Ekki gott, þetta var svona 30/70 mix.. D/B... En vona það besta, búinn að draina tankinn, fylla hann af Diesel... Fer í gang en drepur fljótlega á sér, svo að HPOP virðist ekki vera siezed, enda væri keðjan slitin fyrst að mótorinn snýst... Spurning um að taka þessa helv' síu og reyna að skipta henni út í kvöld eða á morgun, sjá hvort að það reddar ekki málunum.... Takk samt fyrir Technical printscreen Davíð ![]() |
Author: | bErio [ Tue 05. Mar 2013 14:21 ] |
Post subject: | Re: Bensín á 318d E46 |
Alltaf að skipta um síu Ekki hugsa um það, gera það. |
Author: | íbbi_ [ Tue 05. Mar 2013 18:20 ] |
Post subject: | Re: Bensín á 318d E46 |
gætir líka þurft að lofttæma. |
Author: | slapi [ Tue 05. Mar 2013 20:26 ] |
Post subject: | Re: Bensín á 318d E46 |
Loftæmongin fellst í því að hafa svissað á í eina mínutu tvisvar sinnum |
Author: | Angelic0- [ Tue 05. Mar 2013 22:22 ] |
Post subject: | Re: Bensín á 318d E46 |
slapi wrote: Loftæmongin fellst í því að hafa svissað á í eina mínutu tvisvar sinnum Ég held samt að það verði að vera crank signal til að dælan fari í gang, eða er það einungis á bensínbílum ![]() Sían fer samt í á morgun og þá er bíllinn aftur good to go vona ég.. |
Author: | Danni [ Wed 06. Mar 2013 06:39 ] |
Post subject: | Re: Bensín á 318d E46 |
Svaka drama virðist það vera á BMW ef bensín fer í dísel bíl ![]() Pabbi setti einusini fyrir mistök fullan tank af bensíni á dísel jeppann sinn og fattaði það ekki fyrr en hann var farinn að ganga ógang. Drainaði bensínið á brúsa, fyllti með dísel aftur, setti í gang, tók einn hring meðan hann jafnaði sig. Good to go. Og ég græddi fullan tank af bensíni á gamla E39 540i í kjölfarið ![]() En þetta eru samt mistök sem maður gerir aðeins einu sinni held ég hehe. |
Author: | ///MR HUNG [ Wed 06. Mar 2013 11:17 ] |
Post subject: | Re: Bensín á 318d E46 |
Viktor,Diesel er ódýrara í dag en bensínið þannig að þú getur alveg sparað þér að reyna þetta aftur ![]() |
Author: | slapi [ Wed 06. Mar 2013 11:43 ] |
Post subject: | Re: Bensín á 318d E46 |
Angelic0- wrote: slapi wrote: Loftæmongin fellst í því að hafa svissað á í eina mínutu tvisvar sinnum Ég held samt að það verði að vera crank signal til að dælan fari í gang, eða er það einungis á bensínbílum ![]() Sían fer samt í á morgun og þá er bíllinn aftur good to go vona ég.. Dælan gengur í eina min með svissað á í dísel |
Author: | slapi [ Wed 06. Mar 2013 11:43 ] |
Post subject: | Re: Bensín á 318d E46 |
Angelic0- wrote: slapi wrote: Loftæmongin fellst í því að hafa svissað á í eina mínutu tvisvar sinnum Ég held samt að það verði að vera crank signal til að dælan fari í gang, eða er það einungis á bensínbílum ![]() Sían fer samt í á morgun og þá er bíllinn aftur good to go vona ég.. Dælan gengur í eina min með svissað á í dísel |
Author: | Angelic0- [ Wed 06. Mar 2013 11:49 ] |
Post subject: | Re: Bensín á 318d E46 |
///MR HUNG wrote: Viktor,Diesel er ódýrara í dag en bensínið þannig að þú getur alveg sparað þér að reyna þetta aftur ![]() hehe, jájá... Ég gerði þetta nú ekkert í sparnaðarskyni, maður er bara búinn að vera á E46 bensín og svissar yfr í diesel.... Hef t.d. ekkert verið að dæla bensíni á Dodge-inn, en gerði það óvart að skutla Diesel á hann þegar að hann var ennþá með 360 í húddinu... Það var nú samt ekkert vesen, ég bara keyrði þann tank út.... 60/40 B/D |
Author: | ppp [ Wed 06. Mar 2013 19:17 ] |
Post subject: | Re: Bensín á 318d E46 |
Danni wrote: Svaka drama virðist það vera á BMW ef bensín fer í dísel bíl ![]() Pabbi setti einusini fyrir mistök fullan tank af bensíni á dísel jeppann sinn og fattaði það ekki fyrr en hann var farinn að ganga ógang. Drainaði bensínið á brúsa, fyllti með dísel aftur, setti í gang, tók einn hring meðan hann jafnaði sig. Good to go. Og ég græddi fullan tank af bensíni á gamla E39 540i í kjölfarið ![]() En þetta eru samt mistök sem maður gerir aðeins einu sinni held ég hehe. Jeppinn hefur örugglega ekki verið common-rail dísel? Common-rail er svolítið annað apparat en máttlausa oldschool dísel sem þurfti að hita upp etc, en það er viðkvæmara fyrir lélegu eldsneyti. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |