bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 23:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Bensín á 318d E46
PostPosted: Mon 04. Mar 2013 22:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Jæja, algjör snilld...

Það fór sumsé bensín á 318d hjá mér og var reyndar ekki ekið langt á því...

Bíllinn drap engu að síður á sér og eftir að tankurinn var flushaður og fylltur af diesel neitar hann enn að fara í gang... eða s.s. fer í gang og drepur strax á sér aftur...

Einhver heilráð, eða þarf ég að fara að pæla í að skipta um HPOP dæluna :?:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bensín á 318d E46
PostPosted: Mon 04. Mar 2013 22:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
Angelic0- wrote:
Jæja, algjör snilld...

Það fór sumsé bensín á 318d hjá mér og var reyndar ekki ekið langt á því...

Bíllinn drap engu að síður á sér og eftir að tankurinn var flushaður og fylltur af diesel neitar hann enn að fara í gang... eða s.s. fer í gang og drepur strax á sér aftur...

Einhver heilráð, eða þarf ég að fara að pæla í að skipta um HPOP dæluna :?:


Skiptiru ekki um hráolíusíuna líka?

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bensín á 318d E46
PostPosted: Mon 04. Mar 2013 22:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
rockstone wrote:
Angelic0- wrote:
Jæja, algjör snilld...

Það fór sumsé bensín á 318d hjá mér og var reyndar ekki ekið langt á því...

Bíllinn drap engu að síður á sér og eftir að tankurinn var flushaður og fylltur af diesel neitar hann enn að fara í gang... eða s.s. fer í gang og drepur strax á sér aftur...

Einhver heilráð, eða þarf ég að fara að pæla í að skipta um HPOP dæluna :?:


Skiptiru ekki um hráolíusíuna líka?


Það var klárlega næst á dagskrá, bara búið að loka þegar að ég var að vesenast í þessu....

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bensín á 318d E46
PostPosted: Tue 05. Mar 2013 10:31 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Image
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bensín á 318d E46
PostPosted: Tue 05. Mar 2013 12:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Ekki gott, þetta var svona 30/70 mix.. D/B...


En vona það besta, búinn að draina tankinn, fylla hann af Diesel...

Fer í gang en drepur fljótlega á sér, svo að HPOP virðist ekki vera siezed, enda væri keðjan slitin fyrst að mótorinn snýst...

Spurning um að taka þessa helv' síu og reyna að skipta henni út í kvöld eða á morgun, sjá hvort að það reddar ekki málunum....

Takk samt fyrir Technical printscreen Davíð ;)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bensín á 318d E46
PostPosted: Tue 05. Mar 2013 14:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Alltaf að skipta um síu
Ekki hugsa um það, gera það.

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bensín á 318d E46
PostPosted: Tue 05. Mar 2013 18:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
gætir líka þurft að lofttæma.

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bensín á 318d E46
PostPosted: Tue 05. Mar 2013 20:26 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Loftæmongin fellst í því að hafa svissað á í eina mínutu tvisvar sinnum


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bensín á 318d E46
PostPosted: Tue 05. Mar 2013 22:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
slapi wrote:
Loftæmongin fellst í því að hafa svissað á í eina mínutu tvisvar sinnum


Ég held samt að það verði að vera crank signal til að dælan fari í gang, eða er það einungis á bensínbílum :?:

Sían fer samt í á morgun og þá er bíllinn aftur good to go vona ég..

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bensín á 318d E46
PostPosted: Wed 06. Mar 2013 06:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Svaka drama virðist það vera á BMW ef bensín fer í dísel bíl :shock:

Pabbi setti einusini fyrir mistök fullan tank af bensíni á dísel jeppann sinn og fattaði það ekki fyrr en hann var farinn að ganga ógang. Drainaði bensínið á brúsa, fyllti með dísel aftur, setti í gang, tók einn hring meðan hann jafnaði sig. Good to go. Og ég græddi fullan tank af bensíni á gamla E39 540i í kjölfarið :D

En þetta eru samt mistök sem maður gerir aðeins einu sinni held ég hehe.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bensín á 318d E46
PostPosted: Wed 06. Mar 2013 11:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Viktor,Diesel er ódýrara í dag en bensínið þannig að þú getur alveg sparað þér að reyna þetta aftur :wink:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bensín á 318d E46
PostPosted: Wed 06. Mar 2013 11:43 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Angelic0- wrote:
slapi wrote:
Loftæmongin fellst í því að hafa svissað á í eina mínutu tvisvar sinnum


Ég held samt að það verði að vera crank signal til að dælan fari í gang, eða er það einungis á bensínbílum :?:

Sían fer samt í á morgun og þá er bíllinn aftur good to go vona ég..



Dælan gengur í eina min með svissað á í dísel


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bensín á 318d E46
PostPosted: Wed 06. Mar 2013 11:43 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Angelic0- wrote:
slapi wrote:
Loftæmongin fellst í því að hafa svissað á í eina mínutu tvisvar sinnum


Ég held samt að það verði að vera crank signal til að dælan fari í gang, eða er það einungis á bensínbílum :?:

Sían fer samt í á morgun og þá er bíllinn aftur good to go vona ég..



Dælan gengur í eina min með svissað á í dísel


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bensín á 318d E46
PostPosted: Wed 06. Mar 2013 11:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
///MR HUNG wrote:
Viktor,Diesel er ódýrara í dag en bensínið þannig að þú getur alveg sparað þér að reyna þetta aftur :wink:


hehe, jájá...

Ég gerði þetta nú ekkert í sparnaðarskyni, maður er bara búinn að vera á E46 bensín og svissar yfr í diesel....

Hef t.d. ekkert verið að dæla bensíni á Dodge-inn, en gerði það óvart að skutla Diesel á hann þegar að hann var ennþá með 360 í húddinu...

Það var nú samt ekkert vesen, ég bara keyrði þann tank út.... 60/40 B/D

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bensín á 318d E46
PostPosted: Wed 06. Mar 2013 19:17 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
Danni wrote:
Svaka drama virðist það vera á BMW ef bensín fer í dísel bíl :shock:

Pabbi setti einusini fyrir mistök fullan tank af bensíni á dísel jeppann sinn og fattaði það ekki fyrr en hann var farinn að ganga ógang. Drainaði bensínið á brúsa, fyllti með dísel aftur, setti í gang, tók einn hring meðan hann jafnaði sig. Good to go. Og ég græddi fullan tank af bensíni á gamla E39 540i í kjölfarið :D

En þetta eru samt mistök sem maður gerir aðeins einu sinni held ég hehe.

Jeppinn hefur örugglega ekki verið common-rail dísel?

Common-rail er svolítið annað apparat en máttlausa oldschool dísel sem þurfti að hita upp etc, en það er viðkvæmara fyrir lélegu eldsneyti.

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group