bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Fjórhjóladrif https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=6032 |
Page 1 of 1 |
Author: | @li e30 [ Sat 15. May 2004 10:40 ] |
Post subject: | Fjórhjóladrif |
Sælir ég er að aðeins að spá hvernig fjórhjóladrif á BMW virkar. Það sem mig langar að vita er hvort 1: eru "ix" bílarnir alltaf læstir að aftan eða fer það eftir bílum ? 2: er fjórhjóladrifið allaf á (sídrif) eða kemur það inn þegar inn þegar bíllin spólar. Ef um sídrif er að ræða þá er væntanlega mismunadrif í millikassa og er þá mismunadrifið með læsingu ? (hindrar að hann spóli bara á einu hjóli að framan) 3: ef að drifið kemur inn þegar hann spólar er það tengt ABS skynjurum ? p.s þetta er e30 bíll sem ég er að velta fyrir mér . |
Author: | arnib [ Sat 15. May 2004 12:59 ] |
Post subject: | |
iX bílar eru alltaf læstir að aftan. Drifið er alltaf tengt, ekki bara í spóli, en aftur á móti getur bílinn fært aflið milli fram og aftur drifs. |
Author: | @li e30 [ Sat 15. May 2004 13:13 ] |
Post subject: | |
Er semsagt einhver tregða í millikassa eða er bara venjulegt mismunadrif ?? Hvað áttu við að bíllinn geti fært aflið milli fram og afturdrifs ? ![]() |
Author: | O.Johnson [ Sat 15. May 2004 14:37 ] |
Post subject: | |
Millikassin deilir aflinu 67% að aftan og 33% að framan (minnir það) og framdrifið er ekki læst. Las samt einhverstaðar að Alpina set læsingu í það á sinni típu; Alpina B3 2.7 Allrad. Hann er 204 hestöfl og togar 265 Nm. Hann er líka geðveikt sjaldgæfur. Veit bara af tveimur svoleiðis í heiminu. |
Author: | Alpina [ Mon 31. May 2004 17:27 ] |
Post subject: | |
[ Alpina B3 2.7 Allrad. Hann er 204 hestöfl og togar 265 Nm. Hann er líka geðveikt sjaldgæfur. Veit bara af tveimur svoleiðis í heiminu.[/quote] 2 ![]() ![]() |
Author: | O.Johnson [ Mon 31. May 2004 21:31 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: [ Alpina B3 2.7 Allrad. Hann er 204 hestöfl og togar 265 Nm. Hann er líka geðveikt sjaldgæfur. Veit bara af tveimur svoleiðis í heiminu. 2 ![]() ![]() Hef bara rekist á 2 á netinu, ekki það að ég hafi verið að leita eitthvað gríðarlega mikið. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |