bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Diskaconversion á e36 - Skálar í diska að aftan
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=60257
Page 1 of 1

Author:  srr [ Wed 27. Feb 2013 01:50 ]
Post subject:  Diskaconversion á e36 - Skálar í diska að aftan

Er að spá hvað þarf til að breyta skála e36 bílum yfir í diskabremsur að aftan.
Er það bara trailing armurinn með nafinu og svo handbremsubarkar og bremsudælurnar?
Eða er eitthvaðmeira sem þarf?

Author:  Angelic0- [ Wed 27. Feb 2013 02:00 ]
Post subject:  Re: Diskaconversion á e36 - Skálar í diska að aftan

nei, átt ekki að þurfa meira en það..

Trailing arm, Dælurnar, Diskarnir og Handbremsubarkinn (og klossar og borðar ofc)

Author:  bErio [ Wed 27. Feb 2013 10:42 ]
Post subject:  Re: Diskaconversion á e36 - Skálar í diska að aftan

Kippu af bjór og félagsskap

Author:  bjarkibje [ Wed 27. Feb 2013 17:52 ]
Post subject:  Re: Diskaconversion á e36 - Skálar í diska að aftan

eitt stykki subframe :D

Author:  srr [ Sun 03. Mar 2013 23:59 ]
Post subject:  Re: Diskaconversion á e36 - Skálar í diska að aftan

bjarkibje wrote:
eitt stykki subframe :D

Subframe'in eru alveg eins, óháð því hvort að það séu diskar eða skálar?

Author:  bjarkibje [ Mon 04. Mar 2013 04:22 ]
Post subject:  Re: Diskaconversion á e36 - Skálar í diska að aftan

srr wrote:
bjarkibje wrote:
eitt stykki subframe :D

Subframe'in eru alveg eins, óháð því hvort að það séu diskar eða skálar?


það held ég, samkvæmt því sem allir hafa sagt mér, ætla í svoleiðis swap á næstu vikum.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/