bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Vírinn í fótaljósinu orðinn lélegur (e46) https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=60256 |
Page 1 of 1 |
Author: | Hreiðar [ Wed 27. Feb 2013 00:03 ] |
Post subject: | Vírinn í fótaljósinu orðinn lélegur (e46) |
Sælir, vírinn í fótaljósinu hjá mér (farþegamegin) er orðinn lélegur, gúmmíið farið af snúrunni og gerir það að verkum að ljósin í bílnum mínum deyja. Þá er ég að meina báðir fótlampanir og aðal ljósið í (dome-inu), erfitt að útskýra þetta. Er algjört vesen að skipta um snúruna í ljósinu farþegamegin? Er að meina þessa snúru, eða ein af þeim: http://www.idon-industries.com/bimmer/various/69.jpg |
Author: | sosupabbi [ Wed 27. Feb 2013 01:34 ] |
Post subject: | Re: Vírinn í fótaljósinu orðinn lélegur (e46) |
Ef hún er farinn í sundur lóðaru hana bara saman, setur svo einangrunar gúmmí yfir og hitar með lóðboltanum. Þetta er mjög basic, þarft bara að taka hurðaspjaldið af og eiga lóðbolta, gerði þetta á E32 hjá mér, voru ekki farnir nema 5 vírar í sundur í afturhurðinni bílstjóramegin ![]() |
Author: | Hreiðar [ Wed 27. Feb 2013 09:40 ] |
Post subject: | Re: Vírinn í fótaljósinu orðinn lélegur (e46) |
sosupabbi wrote: Ef hún er farinn í sundur lóðaru hana bara saman, setur svo einangrunar gúmmí yfir og hitar með lóðboltanum. Þetta er mjög basic, þarft bara að taka hurðaspjaldið af og eiga lóðbolta, gerði þetta á E32 hjá mér, voru ekki farnir nema 5 vírar í sundur í afturhurðinni bílstjóramegin ![]() Já okei. Hún er ekki alveg farin í sundur, lookar bara eins og hún sé smá rifin/kramin. Þarf samt ekki að taka hurðarspjaldið af þar sem þetta er beint undir hjá fætinum eða undir mælaborðinu. En ég held að ég kunni þetta ekkert, kannski fæ þig til að hjálpa mér ef þetta er eitthvað vesen ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |