bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Er hægt að skipta um.... E36
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=60245
Page 1 of 1

Author:  Omar_ingi [ Tue 26. Feb 2013 19:13 ]
Post subject:  Er hægt að skipta um.... E36

Sælir, Þetta er kannski asnaleg spurning en langar samt að spurja af þessu og ég reindar man ekki hvort ég var búinn að spurja af þessu áður :/

En ég er semsagt alltaf í því vandamáli að hellvítis boltinn nr 16 (á myndinni hér fyrir neðan) að hann er alltaf að klippast í sundur þegar maður er að leika sér á bílnum. Á góðum deigi, það er að seigja þegar ég er að leika mér svoldið að Þá get ég verið að fara með 2 til 3 svona bolta.

Image

En hérna er það sem ég er að spurja um, Er semsagt hægt að kaupa nýja svona fóðringu og sjóða hana svo við þarna, Sé nefnilega að þessi er soðinn og er bara fast þarna en er hægt að kaupa nýtt og skipta um? hvort maður þurfi að skera þessa úr og sjóða nýtt í :/

Hérna er mynd af þessu:

Image

Image

Author:  rockstone [ Tue 26. Feb 2013 20:34 ]
Post subject:  Re: Er hægt að skipta um.... E36

Já númer 4 :

http://realoem.com/bmw/showparts.do?mod ... g=33&fg=30

Fáðu þér þá sterkari bolta í þetta?

Author:  BirkirB [ Tue 26. Feb 2013 20:41 ]
Post subject:  Re: Er hægt að skipta um.... E36

Kaupa nýja fóðringu og ekki sjóða hana? (sjóða gúmmífóðringu wtf?)

Author:  lulex [ Tue 26. Feb 2013 21:02 ]
Post subject:  Re: Er hægt að skipta um.... E36

mjög líklega að tala um að sjóða stálfoðringu sem væri gerð i rennibekk or some... en það er hægt að fá álfoðringu og poly foðringu i þetta.

Author:  Alpina [ Tue 26. Feb 2013 22:17 ]
Post subject:  Re: Er hægt að skipta um.... E36

Fá þér bolta sem er með styrkingu 10/9,,,, eða 12/9

Author:  Angelic0- [ Tue 26. Feb 2013 22:20 ]
Post subject:  Re: Er hægt að skipta um.... E36

Alpina wrote:
Fá þér bolta sem er með styrkingu 10/9,,,, eða 12/9

10.9 eða 12.8 meinaru :?:

Author:  sh4rk [ Tue 26. Feb 2013 22:56 ]
Post subject:  Re: Er hægt að skipta um.... E36

Nei 12.9

Author:  BirkirB [ Tue 26. Feb 2013 23:10 ]
Post subject:  Re: Er hægt að skipta um.... E36

Ég myndi allavega skipta um þessa fóðringu, það getur ekki verið gott fyrir boltann að skrölta í of rúmri fóðringu...boltinn sem kemur original hlýtur að vera nógu sterkur ef fóðringin er í lagi...

Author:  crashed [ Tue 26. Feb 2013 23:16 ]
Post subject:  Re: Er hægt að skipta um.... E36

fóðringin hjá þér er það léleg að hún er að slíta boltana, og þú hefur ekki verið að setja rétta nýja bolta í eins og fram hefur komið, semsagt kolvitlaus stirkur

Author:  Dóri- [ Tue 26. Feb 2013 23:24 ]
Post subject:  Re: Er hægt að skipta um.... E36

sh4rk wrote:
Nei 12.9



örugglega bæði hægt því að þessar tölur segja bara til um brot og togþol bolta


M12x1.5 8.8 bolti á að þola ca 3530kg í hliðarálag áður en að hann brotnar sem er hellingur af Nm en hann er líklegast að brotna útaf því að fóðringin er ónýt.

M12x15 12.9 bolti þolir ca 5296kg

mv. breytilega skurðspennuspennu á þverlestaðan bolta

Author:  Alpina [ Tue 26. Feb 2013 23:50 ]
Post subject:  Re: Er hægt að skipta um.... E36

Dóri- wrote:
sh4rk wrote:
Nei 12.9



örugglega bæði hægt því að þessar tölur segja bara til um brot og togþol bolta


M12x1.5 8.8 bolti á að þola ca 3530kg í hliðarálag áður en að hann brotnar sem er hellingur af Nm en hann er líklegast að brotna útaf því að fóðringin er ónýt.

M12x15 12.9 bolti þolir ca 5296kg

mv. breytilega skurðspennuspennu á þverlestaðan bolta



8) 8) 8) 8) :thup: :thup: :thup:

Elska svona töluleg detail :santa:

Author:  Omar_ingi [ Wed 27. Feb 2013 12:47 ]
Post subject:  Re: Er hægt að skipta um.... E36

Dóri- wrote:
sh4rk wrote:
Nei 12.9



örugglega bæði hægt því að þessar tölur segja bara til um brot og togþol bolta


M12x1.5 8.8 bolti á að þola ca 3530kg í hliðarálag áður en að hann brotnar sem er hellingur af Nm en hann er líklegast að brotna útaf því að fóðringin er ónýt.

M12x15 12.9 bolti þolir ca 5296kg

mv. breytilega skurðspennuspennu á þverlestaðan bolta


Samband með þennan bolta þá er ég búinn að kaupa 3 herta bolta og hafa í þessu en þeir brotna eins og ekkert sé :) bara smá spól og þeir eru farnir.

lulex wrote:
mjög líklega að tala um að sjóða stálfoðringu sem væri gerð i rennibekk or some... en það er hægt að fá álfoðringu og poly foðringu i þetta.


Já fékk upplisingar um það í gær, Er að vinna í því að fá poly frá AKG

http://www.akgmotorsport.com/catalog/catalog.php?page=3&category=e36%20Suspension%2FBushings

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/