bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 23:13

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 26. Feb 2013 19:13 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 17. Aug 2009 13:09
Posts: 731
Sælir, Þetta er kannski asnaleg spurning en langar samt að spurja af þessu og ég reindar man ekki hvort ég var búinn að spurja af þessu áður :/

En ég er semsagt alltaf í því vandamáli að hellvítis boltinn nr 16 (á myndinni hér fyrir neðan) að hann er alltaf að klippast í sundur þegar maður er að leika sér á bílnum. Á góðum deigi, það er að seigja þegar ég er að leika mér svoldið að Þá get ég verið að fara með 2 til 3 svona bolta.

Image

En hérna er það sem ég er að spurja um, Er semsagt hægt að kaupa nýja svona fóðringu og sjóða hana svo við þarna, Sé nefnilega að þessi er soðinn og er bara fast þarna en er hægt að kaupa nýtt og skipta um? hvort maður þurfi að skera þessa úr og sjóða nýtt í :/

Hérna er mynd af þessu:

Image

Image

_________________
Ómar Ingi
Sími: 846-1534

Bílarnir mínir:
BMW E34 M5 3.8
BMW E30 325 90' "S50B32"
BMW E30 Cabrio 89' M20B25 Turbo
BMW E36 316 M-Tech
BMW E36 M3


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 26. Feb 2013 20:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
Já númer 4 :

http://realoem.com/bmw/showparts.do?mod ... g=33&fg=30

Fáðu þér þá sterkari bolta í þetta?

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 26. Feb 2013 20:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 13:51
Posts: 1834
Location: Rkv
Kaupa nýja fóðringu og ekki sjóða hana? (sjóða gúmmífóðringu wtf?)

_________________
E39M5
A35AMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 26. Feb 2013 21:02 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 26. Dec 2004 23:35
Posts: 682
mjög líklega að tala um að sjóða stálfoðringu sem væri gerð i rennibekk or some... en það er hægt að fá álfoðringu og poly foðringu i þetta.

_________________
BMW 325i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 26. Feb 2013 22:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Fá þér bolta sem er með styrkingu 10/9,,,, eða 12/9

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 26. Feb 2013 22:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Alpina wrote:
Fá þér bolta sem er með styrkingu 10/9,,,, eða 12/9

10.9 eða 12.8 meinaru :?:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 26. Feb 2013 22:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Nei 12.9

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 26. Feb 2013 23:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 13:51
Posts: 1834
Location: Rkv
Ég myndi allavega skipta um þessa fóðringu, það getur ekki verið gott fyrir boltann að skrölta í of rúmri fóðringu...boltinn sem kemur original hlýtur að vera nógu sterkur ef fóðringin er í lagi...

_________________
E39M5
A35AMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 26. Feb 2013 23:16 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 10. Jul 2007 22:13
Posts: 939
Location: njarðvík
fóðringin hjá þér er það léleg að hún er að slíta boltana, og þú hefur ekki verið að setja rétta nýja bolta í eins og fram hefur komið, semsagt kolvitlaus stirkur

_________________
Róbert Már Róbertsson
BMW 740 E38
BMW 325 E36 "91 (SELDUR)
Gsm: 6150628


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 26. Feb 2013 23:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
sh4rk wrote:
Nei 12.9



örugglega bæði hægt því að þessar tölur segja bara til um brot og togþol bolta


M12x1.5 8.8 bolti á að þola ca 3530kg í hliðarálag áður en að hann brotnar sem er hellingur af Nm en hann er líklegast að brotna útaf því að fóðringin er ónýt.

M12x15 12.9 bolti þolir ca 5296kg

mv. breytilega skurðspennuspennu á þverlestaðan bolta


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 26. Feb 2013 23:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Dóri- wrote:
sh4rk wrote:
Nei 12.9



örugglega bæði hægt því að þessar tölur segja bara til um brot og togþol bolta


M12x1.5 8.8 bolti á að þola ca 3530kg í hliðarálag áður en að hann brotnar sem er hellingur af Nm en hann er líklegast að brotna útaf því að fóðringin er ónýt.

M12x15 12.9 bolti þolir ca 5296kg

mv. breytilega skurðspennuspennu á þverlestaðan bolta



8) 8) 8) 8) :thup: :thup: :thup:

Elska svona töluleg detail :santa:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 27. Feb 2013 12:47 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 17. Aug 2009 13:09
Posts: 731
Dóri- wrote:
sh4rk wrote:
Nei 12.9



örugglega bæði hægt því að þessar tölur segja bara til um brot og togþol bolta


M12x1.5 8.8 bolti á að þola ca 3530kg í hliðarálag áður en að hann brotnar sem er hellingur af Nm en hann er líklegast að brotna útaf því að fóðringin er ónýt.

M12x15 12.9 bolti þolir ca 5296kg

mv. breytilega skurðspennuspennu á þverlestaðan bolta


Samband með þennan bolta þá er ég búinn að kaupa 3 herta bolta og hafa í þessu en þeir brotna eins og ekkert sé :) bara smá spól og þeir eru farnir.

lulex wrote:
mjög líklega að tala um að sjóða stálfoðringu sem væri gerð i rennibekk or some... en það er hægt að fá álfoðringu og poly foðringu i þetta.


Já fékk upplisingar um það í gær, Er að vinna í því að fá poly frá AKG

http://www.akgmotorsport.com/catalog/catalog.php?page=3&category=e36%20Suspension%2FBushings

_________________
Ómar Ingi
Sími: 846-1534

Bílarnir mínir:
BMW E34 M5 3.8
BMW E30 325 90' "S50B32"
BMW E30 Cabrio 89' M20B25 Turbo
BMW E36 316 M-Tech
BMW E36 M3


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group