bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
vökvastýri out m52/m54 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=60241 |
Page 1 of 1 |
Author: | íbbi_ [ Tue 26. Feb 2013 17:43 ] |
Post subject: | vökvastýri out m52/m54 |
vökvastýrið hjá mér datt út. ég hafði heyrt stýrisdælusöng eftir að bíllinn hitnaði, svo datt bara vökvastýrið bara út eins og reimin hefði slitnað reimin er ekki slitin, og það er nægur vökvi á kerfinu, lekur ekki hafið þið heyrt um að dæla hafi gefið sig á þennan hátt? hlýtur þá að hafa brotnað öxulinn inni í henni. en það komu engin óhljóð þetta er alpinan, og hún er með m52/4 dælu |
Author: | Zed III [ Tue 26. Feb 2013 18:07 ] |
Post subject: | Re: vökvastýri out m52/m54 |
Ég grillaði einu sinni svona dælu með því að spóla í hringi. Konu engin læti, hún bara hætti að virka. |
Author: | íbbi_ [ Tue 26. Feb 2013 18:19 ] |
Post subject: | Re: vökvastýri out m52/m54 |
ætli það sé ekki bara dælan úr og ath.. |
Author: | Zed III [ Tue 26. Feb 2013 18:27 ] |
Post subject: | Re: vökvastýri out m52/m54 |
Ekki viss, ég fékk aðra dælu sem ég setti í og skoðaði hina aldrei sérstaklega. Það var reyndar á m50. kannski er hægt að gera rebuild á dæluna. |
Author: | íbbi_ [ Tue 26. Feb 2013 18:41 ] |
Post subject: | Re: vökvastýri out m52/m54 |
þetta er nú ekki svo ofsalegt í verði ef ég man rétt, þannig að maður hefur bakvið eyrað að kaupa nýja dælu áður en maður fer að nota þetta. sem verður ekkert í nánustu framtíð ![]() |
Author: | srr [ Tue 26. Feb 2013 18:50 ] |
Post subject: | Re: vökvastýri out m52/m54 |
Ég á vökvastýrisdælu úr e36 323i '97 sem var með M52. En mér sýnist hún bara vera í M52,,,E36 bílum. |
Author: | íbbi_ [ Tue 26. Feb 2013 19:18 ] |
Post subject: | Re: vökvastýri out m52/m54 |
þetta er dæla fyrir E46 328/330 skylst mér. |
Author: | GriZZliE [ Tue 26. Feb 2013 19:28 ] |
Post subject: | Re: vökvastýri out m52/m54 |
Þetta er þannig að öxullinn brotnar inní dælunni.. Ættir að geta tekið í dæluhjólið og dregið helmingin af öxlinum útúr dælunni, ef þú tekur reimina af. Skipti um svona í e46 320 með m54 |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |