bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Munurinn á 318d og 320d ??? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=60172 |
Page 1 of 2 |
Author: | Angelic0- [ Fri 22. Feb 2013 16:21 ] |
Post subject: | Munurinn á 318d og 320d ??? |
Hver er munurinn á 318d og 320d ?? Er það bara ECU software eða er sitthvor túrbínan/spíssar ![]() |
Author: | bErio [ Fri 22. Feb 2013 16:39 ] |
Post subject: | Re: Munurinn á 318d og 320d ??? |
http://www.google.is/search?q=differenc ... e&ie=UTF-8 |
Author: | Angelic0- [ Fri 22. Feb 2013 16:48 ] |
Post subject: | Re: Munurinn á 318d og 320d ??? |
Er búinn að vera að skoða þetta, það er EKKERT valid info.... ekkert confirm... bara eitthvað út í bláinn... REALOEM segir að það sé sama turbo, en hversu valid er það info ? |
Author: | Alpina [ Fri 22. Feb 2013 19:10 ] |
Post subject: | Re: Munurinn á 318d og 320d ??? |
Angelic0- wrote: Er búinn að vera að skoða þetta, það er EKKERT valid info.... ekkert confirm... bara eitthvað út í bláinn... REALOEM segir að það sé sama turbo, en hversu valid er það info ? MB 280cdi 320 cdi er BARA software MB 230 .. 200 kompressor............. BARA 1.8L |
Author: | íbbi_ [ Fri 22. Feb 2013 20:06 ] |
Post subject: | Re: Munurinn á 318d og 320d ??? |
þetta er voða mikið svona, og er bara að aukast. F30 er með sama mótor frá 318 upp í 328 held ég |
Author: | Zed III [ Sat 23. Feb 2013 08:57 ] |
Post subject: | Re: Munurinn á 318d og 320d ??? |
íbbi_ wrote: þetta er voða mikið svona, og er bara að aukast. F30 er með sama mótor frá 318 upp í 328 held ég Það er magnað ef satt er. |
Author: | Alpina [ Sat 23. Feb 2013 10:10 ] |
Post subject: | Re: Munurinn á 318d og 320d ??? |
íbbi_ wrote: þetta er voða mikið svona, og er bara að aukast. F30 er með sama mótor frá 318 upp í 328 held ég 320 N20B20,,,,, svo er 328 næsta skref SAMI mótor.. twin turbo 316 er N13B16 svo er 2.0 diesel IL4 og 6 cyl diesel IL6 og 6 CYL bensin IL6 ((N55)) ATH,, ef menn halda að TURBO sé til að fá powerið í IL4 bensin .. þá er það rangt,,,((auðvitað fá þeir afl)) en aðalástæðan er EMISSION,, það er hægt að runna þetta turbo dót svo lean að,, það er aðal-ástæðan fyrir turbo notkuninni Sá A-class MB vél um daginn uppi í Öskju,, ég lýg því ekki þegar ég segi að afgas-húsið var eins og stór tómatur að stærð ![]() |
Author: | Angelic0- [ Sat 23. Feb 2013 11:21 ] |
Post subject: | Re: Munurinn á 318d og 320d ??? |
Alpina wrote: Sá A-class MB vél um daginn uppi í Öskju,, ég lýg því ekki þegar ég segi að afgas-húsið var eins og stór tómatur að stærð ![]() ![]() Minnst afgashús sem að ég hef séð er sennilega í svona litlum Citröen sendibíl.... þumalputtinn á mér þveraði það ![]() |
Author: | Angelic0- [ Mon 25. Feb 2013 02:22 ] |
Post subject: | Re: Munurinn á 318d og 320d ??? |
Opna pústið, mappa þetta og þá er þetta 1000hp ![]() |
Author: | Danni [ Mon 25. Feb 2013 10:12 ] |
Post subject: | Re: Munurinn á 318d og 320d ??? |
Angelic0- wrote: Opna pústið, mappa þetta og þá er þetta 1000hp ![]() Pottþétt. Kannski meira að segja 1001hp. En miðað við partanúmer er allt það sama við 318d og 320d vélarnar. Meira að segja sama partanúmer á vélinni sjálfri! Eina sem er ekki með sama partanúmer er "Programmed DDE control unit" en síðan er við hliðiná "Basic DDE control unit" sem er með sama partanúmer í 318d og 320d ![]() |
Author: | Alpina [ Mon 25. Feb 2013 10:24 ] |
Post subject: | Re: Munurinn á 318d og 320d ??? |
Danni wrote: Angelic0- wrote: Opna pústið, mappa þetta og þá er þetta 1000hp ![]() Pottþétt. Kannski meira að segja 1001hp. En miðað við partanúmer er allt það sama við 318d og 320d vélarnar. Meira að segja sama partanúmer á vélinni sjálfri! Eina sem er ekki með sama partanúmer er "Programmed DDE control unit" en síðan er við hliðiná "Basic DDE control unit" sem er með sama partanúmer í 318d og 320d :D Þetta er það sem ég var að benda á ,,,, MARKETING stefna,, sama vél með mikla möguleika |
Author: | Angelic0- [ Mon 25. Feb 2013 10:25 ] |
Post subject: | Re: Munurinn á 318d og 320d ??? |
Takk fyrir þetta info Danni, ég realoem-aði túrbínuna sem að virðist vera sú sama og í E39 520d og E46 320d... Þá er bara að verða sér úti um remap, verst að það á engin eeprom brennara fyrir þetta... Hversu aggressívt ætli mappið megi vera áður en að afgashitinn verður e'h stjarnfræðilegur og allt fer í bull ![]() |
Author: | Alpina [ Mon 25. Feb 2013 10:26 ] |
Post subject: | Re: Munurinn á 318d og 320d ??? |
Angelic0- wrote: Takk fyrir þetta info Danni, ég realoem-aði túrbínuna sem að virðist vera sú sama og í E39 520d og E46 320d... Þá er bara að verða sér úti um remap, verst að það á engin eeprom brennara fyrir þetta... Hversu aggressívt ætli mappið megi vera áður en að afgashitinn verður e'h stjarnfræðilegur og allt fer í bull :?: Afhverju í helvítinu ,, ertu að spá í því ![]() ![]() ![]() |
Author: | Angelic0- [ Mon 25. Feb 2013 10:40 ] |
Post subject: | Re: Munurinn á 318d og 320d ??? |
Alpina wrote: Angelic0- wrote: Takk fyrir þetta info Danni, ég realoem-aði túrbínuna sem að virðist vera sú sama og í E39 520d og E46 320d... Þá er bara að verða sér úti um remap, verst að það á engin eeprom brennara fyrir þetta... Hversu aggressívt ætli mappið megi vera áður en að afgashitinn verður e'h stjarnfræðilegur og allt fer í bull :?: Afhverju í helvítinu ,, ertu að spá í því ![]() ![]() ![]() Afþví að nýji fjölskylduvagninn er 318d Touring, mér finnst þetta AFAR loppið... konan er á sama máli... ![]() |
Author: | Danni [ Mon 25. Feb 2013 11:51 ] |
Post subject: | Re: Munurinn á 318d og 320d ??? |
Stundum er allt í lagi að sætta sig við afar lopið og í lagi áður en þetta fer að verða vel hresst en síðan bilað... |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |