bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 23:07

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Fri 22. Feb 2013 16:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Hver er munurinn á 318d og 320d ??

Er það bara ECU software eða er sitthvor túrbínan/spíssar :?:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 22. Feb 2013 16:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
http://www.google.is/search?q=differenc ... e&ie=UTF-8

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 22. Feb 2013 16:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Er búinn að vera að skoða þetta, það er EKKERT valid info.... ekkert confirm... bara eitthvað út í bláinn...

REALOEM segir að það sé sama turbo, en hversu valid er það info ?

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 22. Feb 2013 19:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Angelic0- wrote:
Er búinn að vera að skoða þetta, það er EKKERT valid info.... ekkert confirm... bara eitthvað út í bláinn...

REALOEM segir að það sé sama turbo, en hversu valid er það info ?


MB 280cdi 320 cdi er BARA software

MB 230 .. 200 kompressor............. BARA 1.8L

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 22. Feb 2013 20:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
þetta er voða mikið svona, og er bara að aukast. F30 er með sama mótor frá 318 upp í 328 held ég

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 23. Feb 2013 08:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
íbbi_ wrote:
þetta er voða mikið svona, og er bara að aukast. F30 er með sama mótor frá 318 upp í 328 held ég


Það er magnað ef satt er.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 23. Feb 2013 10:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
íbbi_ wrote:
þetta er voða mikið svona, og er bara að aukast. F30 er með sama mótor frá 318 upp í 328 held ég


320 N20B20,,,,, svo er 328 næsta skref SAMI mótor.. twin turbo

316 er N13B16

svo er 2.0 diesel IL4

og 6 cyl diesel IL6

og 6 CYL bensin IL6 ((N55))

ATH,, ef menn halda að TURBO sé til að fá powerið í IL4 bensin .. þá er það rangt,,,((auðvitað fá þeir afl))

en aðalástæðan er EMISSION,, það er hægt að runna þetta turbo dót svo lean að,, það er aðal-ástæðan fyrir turbo notkuninni

Sá A-class MB vél um daginn uppi í Öskju,, ég lýg því ekki þegar ég segi að afgas-húsið var eins og stór tómatur að stærð :lol:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 23. Feb 2013 11:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Alpina wrote:
Sá A-class MB vél um daginn uppi í Öskju,, ég lýg því ekki þegar ég segi að afgas-húsið var eins og stór tómatur að stærð :lol:


:lol:

Minnst afgashús sem að ég hef séð er sennilega í svona litlum Citröen sendibíl....

þumalputtinn á mér þveraði það :mrgreen: getur varla verið hollt...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 25. Feb 2013 02:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Opna pústið, mappa þetta og þá er þetta 1000hp :?:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 25. Feb 2013 10:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Angelic0- wrote:
Opna pústið, mappa þetta og þá er þetta 1000hp :?:

Pottþétt. Kannski meira að segja 1001hp.

En miðað við partanúmer er allt það sama við 318d og 320d vélarnar. Meira að segja sama partanúmer á vélinni sjálfri!

Eina sem er ekki með sama partanúmer er "Programmed DDE control unit" en síðan er við hliðiná "Basic DDE control unit" sem er með sama partanúmer í 318d og 320d :D

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 25. Feb 2013 10:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Danni wrote:
Angelic0- wrote:
Opna pústið, mappa þetta og þá er þetta 1000hp :?:

Pottþétt. Kannski meira að segja 1001hp.

En miðað við partanúmer er allt það sama við 318d og 320d vélarnar. Meira að segja sama partanúmer á vélinni sjálfri!

Eina sem er ekki með sama partanúmer er "Programmed DDE control unit" en síðan er við hliðiná "Basic DDE control unit" sem er með sama partanúmer í 318d og 320d :D


Þetta er það sem ég var að benda á ,,,, MARKETING stefna,, sama vél með mikla möguleika

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 25. Feb 2013 10:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Takk fyrir þetta info Danni,

ég realoem-aði túrbínuna sem að virðist vera sú sama og í E39 520d og E46 320d...

Þá er bara að verða sér úti um remap, verst að það á engin eeprom brennara fyrir þetta...

Hversu aggressívt ætli mappið megi vera áður en að afgashitinn verður e'h stjarnfræðilegur og allt fer í bull :?:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 25. Feb 2013 10:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Angelic0- wrote:
Takk fyrir þetta info Danni,

ég realoem-aði túrbínuna sem að virðist vera sú sama og í E39 520d og E46 320d...

Þá er bara að verða sér úti um remap, verst að það á engin eeprom brennara fyrir þetta...

Hversu aggressívt ætli mappið megi vera áður en að afgashitinn verður e'h stjarnfræðilegur og allt fer í bull :
?:


Afhverju í helvítinu ,, ertu að spá í því :lol: :lol: :lol:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 25. Feb 2013 10:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Alpina wrote:
Angelic0- wrote:
Takk fyrir þetta info Danni,

ég realoem-aði túrbínuna sem að virðist vera sú sama og í E39 520d og E46 320d...

Þá er bara að verða sér úti um remap, verst að það á engin eeprom brennara fyrir þetta...

Hversu aggressívt ætli mappið megi vera áður en að afgashitinn verður e'h stjarnfræðilegur og allt fer í bull
:?:


Afhverju í helvítinu ,, ertu að spá í því :lol: :lol: :lol:


Afþví að nýji fjölskylduvagninn er 318d Touring, mér finnst þetta AFAR loppið... konan er á sama máli...

Image

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 25. Feb 2013 11:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Stundum er allt í lagi að sætta sig við afar lopið og í lagi áður en þetta fer að verða vel hresst en síðan bilað...

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 27 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group