bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BULLANDI VESEN!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=60142
Page 1 of 1

Author:  þorsteinnþ [ Wed 20. Feb 2013 20:01 ]
Post subject:  BULLANDI VESEN!

svo er mál með vexti að ég á ágætis E34 89árg bíl fullur af aukabúnaði og fínerí, en öllu auka fylgir líka vesen. vesenið er það að ég lánaði konuni bílinn í dag og hún er það lítil að hún þurfti að færa sætið í fremstu stöðu, svo þegar ég ætlaði að fara keyra þá hreyfist ekki sætið, sem sagt eh rafmagnsvesen? hefur eh annar lemt í svipuðu?

Author:  Aron [ Wed 20. Feb 2013 20:02 ]
Post subject:  Re: BULLANDI VESEN!

Ertu búinn að athuga öryggið?

Author:  þorsteinnþ [ Wed 20. Feb 2013 20:59 ]
Post subject:  Re: BULLANDI VESEN!

gerði það og allt í lagi með þau

Author:  Alpina [ Wed 20. Feb 2013 21:44 ]
Post subject:  Re: BULLANDI VESEN!

Undir aftur sætinu er öryggi,, nr 30 31 eða 33 .. þú sérð það

fahrersitze.......... 30ampera öryggi,,

Author:  saemi [ Wed 20. Feb 2013 22:57 ]
Post subject:  Re: BULLANDI VESEN!

Getur líka verið að það hafi tognað á snúrunni sem tengist í sætið við færslu svona langt fram. Skemmst tengingin í plögginu eða losnað.

Annars er líka fínt að keyra bara um svona með sætið í fremstu og efstu stöðu. Sveinbjörn "Alpina" gerir það alltaf 8)

Author:  Alpina [ Wed 20. Feb 2013 23:08 ]
Post subject:  Re: BULLANDI VESEN!

saemi wrote:
Getur líka verið að það hafi tognað á snúrunni sem tengist í sætið við færslu svona langt fram. Skemmst tengingin í plögginu eða losnað.

Annars er líka fínt að keyra bara um svona með sætið í fremstu og efstu stöðu. Sveinbjörn "Alpina" gerir það alltaf 8)


saemi er í mexicana stellinguni,,, sér ekki upp fyrir hurðina 8)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/