bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 23:13

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: BULLANDI VESEN!
PostPosted: Wed 20. Feb 2013 20:01 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 15. Jan 2013 17:05
Posts: 18
svo er mál með vexti að ég á ágætis E34 89árg bíl fullur af aukabúnaði og fínerí, en öllu auka fylgir líka vesen. vesenið er það að ég lánaði konuni bílinn í dag og hún er það lítil að hún þurfti að færa sætið í fremstu stöðu, svo þegar ég ætlaði að fara keyra þá hreyfist ekki sætið, sem sagt eh rafmagnsvesen? hefur eh annar lemt í svipuðu?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BULLANDI VESEN!
PostPosted: Wed 20. Feb 2013 20:02 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. May 2003 11:10
Posts: 832
Location: rvk
Ertu búinn að athuga öryggið?

_________________
Aron
s.894-2066

E39 523i 19" BBS CH
E36 318i 17" BBS RX


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BULLANDI VESEN!
PostPosted: Wed 20. Feb 2013 20:59 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 15. Jan 2013 17:05
Posts: 18
gerði það og allt í lagi með þau


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BULLANDI VESEN!
PostPosted: Wed 20. Feb 2013 21:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Undir aftur sætinu er öryggi,, nr 30 31 eða 33 .. þú sérð það

fahrersitze.......... 30ampera öryggi,,

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BULLANDI VESEN!
PostPosted: Wed 20. Feb 2013 22:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Getur líka verið að það hafi tognað á snúrunni sem tengist í sætið við færslu svona langt fram. Skemmst tengingin í plögginu eða losnað.

Annars er líka fínt að keyra bara um svona með sætið í fremstu og efstu stöðu. Sveinbjörn "Alpina" gerir það alltaf 8)

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BULLANDI VESEN!
PostPosted: Wed 20. Feb 2013 23:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
saemi wrote:
Getur líka verið að það hafi tognað á snúrunni sem tengist í sætið við færslu svona langt fram. Skemmst tengingin í plögginu eða losnað.

Annars er líka fínt að keyra bara um svona með sætið í fremstu og efstu stöðu. Sveinbjörn "Alpina" gerir það alltaf 8)


saemi er í mexicana stellinguni,,, sér ekki upp fyrir hurðina 8)

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group