bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Vill ekki vera kjurr í [P]ark https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=60122 |
Page 1 of 1 |
Author: | anger [ Tue 19. Feb 2013 04:59 ] |
Post subject: | Vill ekki vera kjurr í [P]ark |
Vinur minn er með 740 e38 og hann allt í einu vill ekki vera kjurr þegar hann setur í park, eins og hann sé í neutral. buinn að kikja undir hann og "skipti" flipinn er alveg á park staðnum. Hvað gæti verið að ? |
Author: | Axel Jóhann [ Tue 19. Feb 2013 12:17 ] |
Post subject: | Re: Vill ekki vera kjurr í [P]ark |
Brotið Pallið sem heldur við skiptinguna þegar sett er í park. Þetta er innvortis! ;/ |
Author: | Alpina [ Tue 19. Feb 2013 12:51 ] |
Post subject: | Re: Vill ekki vera kjurr í [P]ark |
Axel Jóhann wrote: Brotið Pallið sem heldur við skiptinguna þegar sett er í park. Þetta er innvortis! ;/ Slæmt geri ég ráð fyrir ![]() |
Author: | Eggert [ Tue 19. Feb 2013 15:32 ] |
Post subject: | Re: Vill ekki vera kjurr í [P]ark |
Þetta er sáraeinfaldur mekkanismi sem er þá að feila... ef þetta er ZF skipting þá ætti að vera nóg að rífa pönnuna undan, ventlaboxið einnig, og þá ætti að vera hægt að komast að þessu. |
Author: | anger [ Wed 20. Feb 2013 23:04 ] |
Post subject: | Re: Vill ekki vera kjurr í [P]ark |
ja eg er nokkuð viss um að það sé nóg að rífa pönnuna undan. |
Author: | srr [ Wed 20. Feb 2013 23:11 ] |
Post subject: | Re: Vill ekki vera kjurr í [P]ark |
Á 4HP (ég veit að þetta er ekki 4hp ![]() Það stykki er aðgengilegt með því að taka af afturlokið af skiptingunni. S.s. drifskapt og flangs í burtu af skiptingunni og svo lokið af. En hey, það er 4HP, veit ekki hvernig það er í þessu. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |