bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Læst drif í e39 6cyl?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=60114
Page 1 of 2

Author:  rockstone [ Mon 18. Feb 2013 17:48 ]
Post subject:  Læst drif í e39 6cyl?

Hvaða læsingar passa í 6cyl e39 drif?

Author:  Alpina [ Mon 18. Feb 2013 17:53 ]
Post subject:  Re: Læst drif í e39 6cyl?

rockstone wrote:
Hvaða læsingar passa í 6cyl e39 drif?



http://www.schmiedmann.com/5er_serien/E ... tm#1934775

Author:  rockstone [ Mon 18. Feb 2013 17:59 ]
Post subject:  Re: Læst drif í e39 6cyl?

Alpina wrote:
rockstone wrote:
Hvaða læsingar passa í 6cyl e39 drif?



http://www.schmiedmann.com/5er_serien/E ... tm#1934775


Passar þetta ekki úr öðrum bílum? M52 E36?

Author:  Alpina [ Mon 18. Feb 2013 18:04 ]
Post subject:  Re: Læst drif í e39 6cyl?

rockstone wrote:
Alpina wrote:
rockstone wrote:
Hvaða læsingar passa í 6cyl e39 drif?



http://www.schmiedmann.com/5er_serien/E ... tm#1934775


Passar þetta ekki úr öðrum bílum? M52 E36?



1998 328 M52 er sami bíllinn og 1990 325 M50

Þetta væri alþekkt ef þetta passaði á milli held ég .....

LSD úr E39 M5 passar ekki í E39 540

http://www.performancegearing.com/pricing.php

Annars fékk ég póst umdaginn að ALPINA D10 væri með 2.35 hlutfall....................... :lol: :lol:

Author:  Orri Þorkell [ Tue 19. Feb 2013 00:28 ]
Post subject:  Re: Læst drif í e39 6cyl?

er búinn að lesa svolítið um þetta, það er annaðhvort Quaife , eða LSD úr E36 M3 í E39 M5 húsi http://forum.bmw5.co.uk/index.php/topic ... ntry307778

Betra traction í Quaife og meiri ending, engin kúpling eða diskar

Þeir sem ég hef talað við hjá Schmiedmann eru ekki mjög fróðir um drif og hvað passar og hvað passar ekki, þessu drifi var skilað af 540i eiganda því það passaði ekki og vilja þeir þar af leiðandi ekki selja það úr landi
http://www.schmiedmann.com/5_series/E39 ... htm#paging

þess vegna mundi ég frekar versla við þessa í UK http://www.motorsport-tools.com/quaife- ... 68688.html

En það eru ekki margir kostir og allir frekar dýrir miðað við virði 6cyl E39

Author:  íbbi_ [ Tue 19. Feb 2013 01:13 ]
Post subject:  Re: Læst drif í e39 6cyl?

E36 M3 drif í E39 m5 húsi? væri þá ekki nærri lagi að nota bara E39 m5 drif

Author:  Orri Þorkell [ Tue 19. Feb 2013 03:02 ]
Post subject:  Re: Læst drif í e39 6cyl?

íbbi_ wrote:
E36 M3 drif í E39 m5 húsi? væri þá ekki nærri lagi að nota bara E39 m5 drif

"Why the M3 LSD?

Why Not? The dimensions are physically the same size as the E39 diff, the M5 cover bolts directly onto it, the output flanges are the same as the 540i and the exact same width apart (11.5") so its pretty much a perfect fit." "The best thing is that it [the LSD module] is identical in every single way to that of the E39 M5 unit - how convenient"

Kannski að hann hafi fengið M3 drifið á skít og kanil og keypt svo bara nýtt hús utanum það.
Þetta er samt 540 sem hann er með, eru sömu öxlar og sama drifskapt í 540 og í 6cyl?

Author:  rockstone [ Tue 19. Feb 2013 10:43 ]
Post subject:  Re: Læst drif í e39 6cyl?

Ég er búinn að skoða soldið netið en það virðist vera lítil sem engin reynsla af þessu, margir þræðir með allskonar bulli en engri niðurstöðu :|


Author:  Tóti [ Tue 19. Feb 2013 11:25 ]
Post subject:  Re: Læst drif í e39 6cyl?

Orri Þorkell wrote:
íbbi_ wrote:
E36 M3 drif í E39 m5 húsi? væri þá ekki nærri lagi að nota bara E39 m5 drif

"Why the M3 LSD?

Why Not? The dimensions are physically the same size as the E39 diff, the M5 cover bolts directly onto it, the output flanges are the same as the 540i and the exact same width apart (11.5") so its pretty much a perfect fit." "The best thing is that it [the LSD module] is identical in every single way to that of the E39 M5 unit - how convenient"

Kannski að hann hafi fengið M3 drifið á skít og kanil og keypt svo bara nýtt hús utanum það.
Þetta er samt 540 sem hann er með, eru sömu öxlar og sama drifskapt í 540 og í 6cyl?


Þarna er verið að tala um að nota M3 Evo drifið í heilu lagi...

Author:  rockstone [ Tue 19. Feb 2013 11:31 ]
Post subject:  Re: Læst drif í e39 6cyl?

Tóti wrote:
Orri Þorkell wrote:
íbbi_ wrote:
E36 M3 drif í E39 m5 húsi? væri þá ekki nærri lagi að nota bara E39 m5 drif

"Why the M3 LSD?

Why Not? The dimensions are physically the same size as the E39 diff, the M5 cover bolts directly onto it, the output flanges are the same as the 540i and the exact same width apart (11.5") so its pretty much a perfect fit." "The best thing is that it [the LSD module] is identical in every single way to that of the E39 M5 unit - how convenient"

Kannski að hann hafi fengið M3 drifið á skít og kanil og keypt svo bara nýtt hús utanum það.
Þetta er samt 540 sem hann er með, eru sömu öxlar og sama drifskapt í 540 og í 6cyl?


Þarna er verið að tala um að nota M3 Evo drifið í heilu lagi...


Rétt, það er talað um að það passi í 540, hinsvegar eru 6cl e39 ekki með eins svert dót.

Author:  Angelic0- [ Tue 19. Feb 2013 12:11 ]
Post subject:  Re: Læst drif í e39 6cyl?

Prófaðu bara að taka þetta sundur...

Þetta er 188mm drif ef að ég man rétt og ég sé ENGA ástæðu fyrir því að þetta ætti ekki að ganga upp..

bjarkibje fékk hjá mér skemmda læsingu úr E36 drifi, þú getur fengið hana hjá honum til að prófa að máta en ég þarf að fá hana aftur svo að ég geti sameinað hana við aðra læsingu sem að ég á..

Author:  Tóti [ Tue 19. Feb 2013 12:32 ]
Post subject:  Re: Læst drif í e39 6cyl?

Angelic0- wrote:
Prófaðu bara að taka þetta sundur...

Þetta er 188mm drif ef að ég man rétt og ég sé ENGA ástæðu fyrir því að þetta ætti ekki að ganga upp..

bjarkibje fékk hjá mér skemmda læsingu úr E36 drifi, þú getur fengið hana hjá honum til að prófa að máta en ég þarf að fá hana aftur svo að ég geti sameinað hana við aðra læsingu sem að ég á..


Diff carrier-inn í 188mm drifunum úr e39, e38, e46 ofl af nýlegra dótinu er ekki sá sami og í eldra dótinu þótt að þvermálið á kambnum sé það sama.

Author:  rockstone [ Tue 19. Feb 2013 12:41 ]
Post subject:  Re: Læst drif í e39 6cyl?

Þessi fór í svaka sérsmíði, en ekki búið að koma hvernig þetta fór svo:
http://www.bimmerwerkz.com/forum/faqs-d ... 76657.html


Svo einhverjir þræðir sem var verið að spyrja um það sama:
http://forums.bimmerforums.com/forum/sh ... ?t=1595431
http://www.driftworks.com/forum/technic ... -diff.html

Author:  Alpina [ Tue 19. Feb 2013 12:50 ]
Post subject:  Re: Læst drif í e39 6cyl?

Tóti wrote:
Angelic0- wrote:
Prófaðu bara að taka þetta sundur...

Þetta er 188mm drif ef að ég man rétt og ég sé ENGA ástæðu fyrir því að þetta ætti ekki að ganga upp..

bjarkibje fékk hjá mér skemmda læsingu úr E36 drifi, þú getur fengið hana hjá honum til að prófa að máta en ég þarf að fá hana aftur svo að ég geti sameinað hana við aðra læsingu sem að ég á..


Diff carrier-inn í 188mm drifunum úr e39, e38, e46 ofl af nýlegra dótinu er ekki sá sami og í eldra dótinu þótt að þvermálið á kambnum sé það sama.


BINGO,,, þetta er ástæðan fyrir að pre E38/39/46 188mm LSD passar ekki í þetta dót,,,,,,,,,

af því að EF svo væri... þá myndi 188mm LSD köggull ekki kosta undir 1000$ :lol: :lol: :lol:

Author:  gardara [ Tue 19. Feb 2013 12:50 ]
Post subject:  Re: Læst drif í e39 6cyl?

Passar ekki læsing úr z4?

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/