gstuning wrote:
Það er nú alveg gefið að NA vél sé með betri port enn oem turbo vél.
Ég var að tjúna eina 1JZ vél í gær, 380hö@0.8bar boost, stærra plenum enn oem, flottar flækjur, GT35R túrbína, risa púst
Ég er 100% viss um að 2.5 M50 skili meira enn 380hö, hún var líka komin í 7100rpm til að skila þessu, smá breyting á M50 ásum til að minnka overlap og hún myndi haga sér eins. Það var eitthvað að bensín kerfinu þannig að spíssarnir voru maxaðir. Enn hún fer í 550hö@cirka 1.5bar boost sem er svipað og M50B25 myndi þurfa með svona túrbínu fyrir svipað power ef ekki aðeins minna.
S38 og 2JZ er nú ekki rétti samanburðurinn finnst mér. S50B30US með single vanos er meira og minna sama dótið og 2JZ, í það minnsta betri til að bera samann. Menn halda að 2jz tjúningar séu bara skít ódýrar og 600 í hjólin sé bara ekkert mál. Enn ég hef aldrei séð neinn komast upp með billegar 2jz tjúningar.
Ég held ,, og deili þeirri vitund, að menn séu yfir sig hrifnir af 1/2JZ og einnig RB-25/26 sökum hins mikla áræðinleika sem þessar vélar hafa sýnt undir Gríðarlegri afl-aukningu umfram oem,,
Ég er reyndar ALVEG sammála að M/S-5x serian sé einnig frábær í þetta ,, enda er það nær öruggt að 5x seria af vélum frá BMW hafa sýnt sig og sannað að séu einhverjar ,,ef ekki bestu vélar IL6 NOKKURN tíman sem hafa verið settar undir húdd á bíl sem N/A
_________________
Sv.H
E30
CABRIO V12 M70B50
///ALPINA B10 BITURBO
346 @ 507
E34 550
V12 JML(OO[][]OO)
http://alpina.123.is/pictures/Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."