bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Taka sæti úr bíl, aftengja rafgeymi?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=60105
Page 1 of 1

Author:  Elnino [ Sun 17. Feb 2013 22:56 ]
Post subject:  Taka sæti úr bíl, aftengja rafgeymi?

Ég ætla að taka sætin úr bílnum hjá mér og bera á þau. Er ekki alveg örugglega nóg að aftengja bara geyminn, taka sætin úr og smella þeim svo aftur í og tengja og þá kemur ekkert airbag ljós?

kv.

Author:  bErio [ Mon 18. Feb 2013 11:32 ]
Post subject:  Re: Taka sæti úr bíl, aftengja rafgeymi?

Taktu rafgeymin ur og láttu hann standa i svonna hálftima til að vera 100% viss
Svo bara passaru að öll tengi séu rétt tengd og tengir rafgeymin aftur
Fara bara varlega i þetta.

Author:  ///M [ Mon 18. Feb 2013 11:40 ]
Post subject:  Re: Taka sæti úr bíl, aftengja rafgeymi?

Þekki ekki e46 í en mroadster þarf bara að passa að svissa ekki á. Þarf ekkert að aftengja rafgeymi.

Author:  Joibs [ Mon 18. Feb 2013 17:17 ]
Post subject:  Re: Taka sæti úr bíl, aftengja rafgeymi?

ef það eru loftpúðar í sætonum þá verður þú að taka rafgeiminn úr sambandi og láta standa í svona 15-30min til að vera viss að það rafkerfið sé búið að tæma sig

en ef svo er ekki og þú ert að spá hvort þetta rugli í tölvonum þá myndi ég kanna það betur þótt ég haldi nú að það gerist ekki en það er alltaf gott að kanna sér málið á þessum nýlegu bílum :roll:

Author:  Elnino [ Tue 19. Feb 2013 16:28 ]
Post subject:  Re: Taka sæti úr bíl, aftengja rafgeymi?

búinn að aftengja geyminn og lét hann standa yfir nótt. Það ætti að duga

takk!

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/