ef það eru loftpúðar í sætonum þá verður þú að taka rafgeiminn úr sambandi og láta standa í svona 15-30min til að vera viss að það rafkerfið sé búið að tæma sig
en ef svo er ekki og þú ert að spá hvort þetta rugli í tölvonum þá myndi ég kanna það betur þótt ég haldi nú að það gerist ekki en það er alltaf gott að kanna sér málið á þessum nýlegu bílum

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)

BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur

)