bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bremsudiskar
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=60097
Page 1 of 3

Author:  elfarv [ Sat 16. Feb 2013 23:34 ]
Post subject:  Bremsudiskar

Jæja er að fara kaupa bremsudiska undir bmw m5 e39, er búinn að vera skoða ebay, en ég veit ekki alveg hvaða diskum maður á að treysta þar.
ætli þetta sé eitthvað sorp ? http://www.ebay.com/itm/Front-Rear-Kit- ... 54&vxp=mtr

getið þið mælt með einhverjum diskum fyrir mig?

kv. Elfar

Author:  Alpina [ Sat 16. Feb 2013 23:44 ]
Post subject:  Re: Bremsudiskar

Verðið er allavega ok,,, með klossum .,hefurðu lesið eitthað um þessa diska ??

Author:  elfarv [ Sun 17. Feb 2013 00:50 ]
Post subject:  Re: Bremsudiskar

Alpina wrote:
Verðið er allavega ok,,, með klossum .,hefurðu lesið eitthað um þessa diska ??


nei hef nefnilega ekkert lesið um þá, þannig ég veit ekkert hvort þetta sé eitthvað rusl eða hvort maður ætti að prufa þá

Author:  ömmudriver [ Sun 17. Feb 2013 01:27 ]
Post subject:  Re: Bremsudiskar

elfarv wrote:
Alpina wrote:
Verðið er allavega ok,,, með klossum .,hefurðu lesið eitthað um þessa diska ??


nei hef nefnilega ekkert lesið um þá, þannig ég veit ekkert hvort þetta sé eitthvað rusl eða hvort maður ætti að prufa þá


Ætli það sé ekki best fyrir þig að spyrjast fyrir um þetta inná http://www.m5board.com.

Author:  Alpina [ Sun 17. Feb 2013 12:45 ]
Post subject:  Re: Bremsudiskar

google ,, eða m5borðið eins og Arnar lagði til :thup:

Author:  fart [ Sun 17. Feb 2013 15:35 ]
Post subject:  Re: Bremsudiskar

Bremsur = OEM eða BETRA

Aldrei eitthvað ódýrt, og ef maður fer í etthvað aftermarket OEM replacement þá fer maður í gæðamerkin

Author:  Angelic0- [ Tue 19. Feb 2013 23:18 ]
Post subject:  Re: Bremsudiskar

Mæli með að menn reyni að finna 725tds, 728i, 730d, 730i, 735i og taki 4piston calipers undan E38 til að uppfæra bremsukerfi í E39 M5....

OEM M5 E39 bremsur = ALGJÖRT drasl !!!

Floating diskar, ok... en mín reynsla er sú að þessar bremsur í E28... 4pot BREMBO eru MIKLU BETRI !!!

Author:  rockstone [ Tue 19. Feb 2013 23:21 ]
Post subject:  Re: Bremsudiskar

TEXTAR?

Author:  Alpina [ Wed 20. Feb 2013 11:30 ]
Post subject:  Re: Bremsudiskar

rockstone wrote:
TEXTAR?


Klossar já..... :thup:

Author:  bErio [ Wed 20. Feb 2013 11:32 ]
Post subject:  Re: Bremsudiskar

Angelic0- wrote:
Mæli með að menn reyni að finna 725tds, 728i, 730d, 730i, 735i og taki 4piston calipers undan E38 til að uppfæra bremsukerfi í E39 M5....

OEM M5 E39 bremsur = ALGJÖRT drasl !!!

Floating diskar, ok... en mín reynsla er sú að þessar bremsur í E28... 4pot BREMBO eru MIKLU BETRI !!!



Huh? E39 M5 bremsur eru bara mega fínar

Author:  rockstone [ Wed 20. Feb 2013 11:42 ]
Post subject:  Re: Bremsudiskar

Alpina wrote:
rockstone wrote:
TEXTAR?


Klossar já..... :thup:


Textar eru með diska líka seinast þegar ég vissi

Author:  Alpina [ Wed 20. Feb 2013 11:59 ]
Post subject:  Re: Bremsudiskar

rockstone wrote:

Textar eru með diska líka seinast þegar ég vissi


:shock: ......Alveg rétt :oops:

Author:  Angelic0- [ Wed 20. Feb 2013 13:03 ]
Post subject:  Re: Bremsudiskar

bErio wrote:
Angelic0- wrote:
Mæli með að menn reyni að finna 725tds, 728i, 730d, 730i, 735i og taki 4piston calipers undan E38 til að uppfæra bremsukerfi í E39 M5....

OEM M5 E39 bremsur = ALGJÖRT drasl !!!

Floating diskar, ok... en mín reynsla er sú að þessar bremsur í E28... 4pot BREMBO eru MIKLU BETRI !!!



Huh? E39 M5 bremsur eru bara mega fínar


Sorry, en ég er ekki sömu skoðunar... búinn að cooka svona bremsur margoft og þetta er þvílíkt under-engineered...

Skoðaðu bremsur á þessu sem að ég nefndi að ofan... væri best að geta runnað þessa calipers með M5 rotors...

Author:  Bjarki [ Thu 21. Feb 2013 09:55 ]
Post subject:  Re: Bremsudiskar

ATE diskar og klossar :idea:

Author:  Daníel Már [ Thu 21. Feb 2013 13:08 ]
Post subject:  Re: Bremsudiskar

Textar á ekki diska í e39 m5, eiga klossa að vísu og ég á þá hérna hjá mér

24.955 kr AB varahlutir.

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/