er með e30 sem er komin e36 compact hjólanöf í og komst að því að öxlarnir sem fylgdu úr e36 passa ekki a drifið, þaes að húsið á enda öxulsins er minna en gatadeilingin sem er á drifinu sem ég er með. einnig eru öxlarnir sem voru í 27,2 mm sverir en e36 öxlarnir 26,2 mm. þarf að skipta um öxla complett? ástæðan fyrir því að öxlarnir sem voru í bílnum passa ekki í nýja nafið er að þeir eru með of stórri "casingu" á þeim enda sem fer útí hjól.
vona þetta skiljist þannig það sé hægt að leiðbein.
_________________ 9 Bmw seldir
|