bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
S38B36 hedd vs 2JZ https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=60074 |
Page 1 of 2 |
Author: | Alpina [ Thu 14. Feb 2013 19:42 ] |
Post subject: | S38B36 hedd vs 2JZ |
Sælir ..piltar og stúlkur Rakst á þetta á http://forums.bimmerforums.com/forum/sh ... ?t=1945423 áhugavert hvað S38 heddið er vel hannað og einnig að flæðið i 2JZ sé ekki betra en raun ber vitni ![]() einnig eru menn að fetta fingur út í aflið Á S38 vs 2JZ.. menn vita áræðanleikann í Toytunni,, en eru samt með efasemdar raddir út í S38 Hérna er svo aðal umræðan ,, varðandi S38 TURBO............... http://forums.bimmerforums.com/forum/sh ... hlight=s38 |
Author: | gstuning [ Fri 15. Feb 2013 08:55 ] |
Post subject: | Re: S38B36 hedd vs 2JZ |
Það er nú alveg gefið að NA vél sé með betri port enn oem turbo vél. Ég var að tjúna eina 1JZ vél í gær, 380hö@0.8bar boost, stærra plenum enn oem, flottar flækjur, GT35R túrbína, risa púst Ég er 100% viss um að 2.5 M50 skili meira enn 380hö, hún var líka komin í 7100rpm til að skila þessu, smá breyting á M50 ásum til að minnka overlap og hún myndi haga sér eins. Það var eitthvað að bensín kerfinu þannig að spíssarnir voru maxaðir. Enn hún fer í 550hö@cirka 1.5bar boost sem er svipað og M50B25 myndi þurfa með svona túrbínu fyrir svipað power ef ekki aðeins minna. S38 og 2JZ er nú ekki rétti samanburðurinn finnst mér. S50B30US með single vanos er meira og minna sama dótið og 2JZ, í það minnsta betri til að bera samann. Menn halda að 2jz tjúningar séu bara skít ódýrar og 600 í hjólin sé bara ekkert mál. Enn ég hef aldrei séð neinn komast upp með billegar 2jz tjúningar. |
Author: | Alpina [ Fri 15. Feb 2013 09:12 ] |
Post subject: | Re: S38B36 hedd vs 2JZ |
gstuning wrote: Það er nú alveg gefið að NA vél sé með betri port enn oem turbo vél. Ég var að tjúna eina 1JZ vél í gær, 380hö@0.8bar boost, stærra plenum enn oem, flottar flækjur, GT35R túrbína, risa púst Ég er 100% viss um að 2.5 M50 skili meira enn 380hö, hún var líka komin í 7100rpm til að skila þessu, smá breyting á M50 ásum til að minnka overlap og hún myndi haga sér eins. Það var eitthvað að bensín kerfinu þannig að spíssarnir voru maxaðir. Enn hún fer í 550hö@cirka 1.5bar boost sem er svipað og M50B25 myndi þurfa með svona túrbínu fyrir svipað power ef ekki aðeins minna. S38 og 2JZ er nú ekki rétti samanburðurinn finnst mér. S50B30US með single vanos er meira og minna sama dótið og 2JZ, í það minnsta betri til að bera samann. Menn halda að 2jz tjúningar séu bara skít ódýrar og 600 í hjólin sé bara ekkert mál. Enn ég hef aldrei séð neinn komast upp með billegar 2jz tjúningar. Ég held ,, og deili þeirri vitund, að menn séu yfir sig hrifnir af 1/2JZ og einnig RB-25/26 sökum hins mikla áræðinleika sem þessar vélar hafa sýnt undir Gríðarlegri afl-aukningu umfram oem,, Ég er reyndar ALVEG sammála að M/S-5x serian sé einnig frábær í þetta ,, enda er það nær öruggt að 5x seria af vélum frá BMW hafa sýnt sig og sannað að séu einhverjar ,,ef ekki bestu vélar IL6 NOKKURN tíman sem hafa verið settar undir húdd á bíl sem N/A |
Author: | gstuning [ Fri 15. Feb 2013 10:03 ] |
Post subject: | Re: S38B36 hedd vs 2JZ |
RB25 vél er alveg mesta beyglaða dót sem ég hef séð. Ágæt í svona 500hö eða svo, eftir það þarf aðra ása og heddið því miður er þannig að það þarf að vinna það til að leyfa meira lift, þ.e betri ásarnir myndu ýta original ventlagorminum samann, þetta kostar massa peninga, hef heyrt 4000pund fyrir gott hedd með ásum. Þ.e portað, unnið fyrir meira lift og nýja ása. Allar nissan vélar eiga við olíudælu vandamál að stríða. Og 1JZ í raun líka. Ef menn setja E85 á 100% M50B25 og fá 650whp þá kalla ég það góða vél. Driftað og draggað heilt sumar án allra vandmála. Ekki hægt að fá ódýrari 650whp. Ef minnið mitt bregst mér ekki þá var S14B25 með hæðst flæðandi OEM hedd allra tíma, borið samann við S2000 heddið og var samt betra. |
Author: | Alpina [ Fri 15. Feb 2013 10:38 ] |
Post subject: | Re: S38B36 hedd vs 2JZ |
gstuning wrote: RB25 vél er alveg mesta beyglaða dót sem ég hef séð. Ágæt í svona 500hö eða svo, eftir það þarf aðra ása og heddið því miður er þannig að það þarf að vinna það til að leyfa meira lift, þ.e betri ásarnir myndu ýta original ventlagorminum samann, þetta kostar massa peninga, hef heyrt 4000pund fyrir gott hedd með ásum. Þ.e portað, unnið fyrir meira lift og nýja ása. Allar nissan vélar eiga við olíudælu vandamál að stríða. Og 1JZ í raun líka. Ef menn setja E85 á 100% M50B25 og fá 650whp þá kalla ég það góða vél. Driftað og draggað heilt sumar án allra vandmála. Ekki hægt að fá ódýrari 650whp. Ef minnið mitt bregst mér ekki þá var S14B25 með hæðst flæðandi OEM hedd allra tíma, borið samann við S2000 heddið og var samt betra. En LOTUS,, Cortina heddið...... mitt minni segir að það sé einna fremst meðal jafningja |
Author: | Angelic0- [ Fri 15. Feb 2013 14:55 ] |
Post subject: | Re: S38B36 hedd vs 2JZ |
skutla þessu 2JZ í ruslið... kostar formúgu fjár að tjúna þetta... ALLIR FÁ SÉR CUMMINS.... efast um að það sé til sú vél í heiminum sem að kemst upp með jafn mikla tjúningu á stock internals... við erum að tala um... ARP studs... ventlagormar og svo fuel & air.... 800hp SAFE !! Ég er reyndar með knastás og ventlagorma, studs... en að taka 800hp úr mótor sem að er 160-215hp OEM án þess að skipta neinu út nema bara ventlagormum og heddboltum... ÞAÐ ER SICK !!! |
Author: | Alpina [ Fri 15. Feb 2013 15:13 ] |
Post subject: | Re: S38B36 hedd vs 2JZ |
Angelic0- wrote: skutla þessu 2JZ í ruslið... kostar formúgu fjár að tjúna þetta... ALLIR FÁ SÉR CUMMINS.... efast um að það sé til sú vél í heiminum sem að kemst upp með jafn mikla tjúningu á stock internals... við erum að tala um... ARP studs... ventlagormar og svo fuel & air.... 800hp SAFE !! Ég er reyndar með knastás og ventlagorma, studs... en að taka 800hp úr mótor sem að er 160-215hp OEM án þess að skipta neinu út nema bara ventlagormum og heddboltum... ÞAÐ ER SICK !!! 2JZ,,S38 ![]() cummings,,,,,,,, já einmitt ![]() við skulum setja þann mótor á hold í þessum þræði og EINBEITA okkur að hinum 2 |
Author: | Angelic0- [ Fri 15. Feb 2013 15:23 ] |
Post subject: | Re: S38B36 hedd vs 2JZ |
Nei, bara svona að benda mönnum á að það er enginn STOCK internals 2JZ eða 1JZ að fara að runna 600whp.. Þetta eru bara draugasögur... M50B25 (B28 crank, M20B20 stangir?) það er killer combo fyrir 900whp á E85... endingin er samt eflaust engin, samt alveg rugl úttak... |
Author: | Alpina [ Fri 15. Feb 2013 15:38 ] |
Post subject: | Re: S38B36 hedd vs 2JZ |
Angelic0- wrote: Nei, bara svona að benda mönnum á að það er enginn STOCK internals 2JZ eða 1JZ að fara að runna 600whp.. Þetta eru bara draugasögur... M50B25 (B28 crank, M20B20 stangir?) það er killer combo fyrir 900whp á E85... endingin er samt eflaust engin, samt alveg rugl úttak... Mig minnir að M30 sé með 600whp limit á stöngum,, er ekki alveg viss |
Author: | Angelic0- [ Fri 15. Feb 2013 15:47 ] |
Post subject: | Re: S38B36 hedd vs 2JZ |
Alpina wrote: Angelic0- wrote: Nei, bara svona að benda mönnum á að það er enginn STOCK internals 2JZ eða 1JZ að fara að runna 600whp.. Þetta eru bara draugasögur... M50B25 (B28 crank, M20B20 stangir?) það er killer combo fyrir 900whp á E85... endingin er samt eflaust engin, samt alveg rugl úttak... Mig minnir að M30 sé með 600whp limit á stöngum,, er ekki alveg viss M30 og M20 eru líka með mikið meira BEEF internals en M50 t.d. en M30 stangarboltarnir eru samt ekki nógu flottir finnst mér, samt segja menn að það sé safe.. |
Author: | gstuning [ Sat 16. Feb 2013 09:24 ] |
Post subject: | Re: S38B36 hedd vs 2JZ |
Stangarboltar hafa ekkert med power eda tog ad gera, bara velarsnuning. |
Author: | AH 83 [ Mon 18. Feb 2013 13:18 ] |
Post subject: | Re: S38B36 hedd vs 2JZ |
Angelic0- wrote: Nei, bara svona að benda mönnum á að það er enginn STOCK internals 2JZ eða 1JZ að fara að runna 600whp.. Þetta eru bara draugasögur... M50B25 (B28 crank, M20B20 stangir?) það er killer combo fyrir 900whp á E85... endingin er samt eflaust engin, samt alveg rugl úttak... ég var nú að lesa um 2jz á seinasta ári einhverntímann og þar voru einhverjir snillingar sem að sögðust hafa blásið hann stock uppí 900hp og þá kom búmm samt ekki fyrr hehe |
Author: | Alpina [ Mon 18. Feb 2013 13:34 ] |
Post subject: | Re: S38B36 hedd vs 2JZ |
AH 83 wrote: ég var nú að lesa um 2jz á seinasta ári einhverntímann og þar voru einhverjir snillingar sem að sögðust hafa blásið hann stock uppí 900hp og þá kom búmm samt ekki fyrr hehe Rengi það ekki ,, en menn eru varla að taka mörg blast þannig |
Author: | Angelic0- [ Mon 18. Feb 2013 17:15 ] |
Post subject: | Re: S38B36 hedd vs 2JZ |
Alpina wrote: AH 83 wrote: ég var nú að lesa um 2jz á seinasta ári einhverntímann og þar voru einhverjir snillingar sem að sögðust hafa blásið hann stock uppí 900hp og þá kom búmm samt ekki fyrr hehe Rengi það ekki ,, en menn eru varla að taka mörg blast þannig Sé fyrir mér að þetta hafi sprungið í/á bekknum.... |
Author: | AH 83 [ Mon 18. Feb 2013 23:46 ] |
Post subject: | Re: S38B36 hedd vs 2JZ |
Angelic0- wrote: Alpina wrote: AH 83 wrote: ég var nú að lesa um 2jz á seinasta ári einhverntímann og þar voru einhverjir snillingar sem að sögðust hafa blásið hann stock uppí 900hp og þá kom búmm samt ekki fyrr hehe Rengi það ekki ,, en menn eru varla að taka mörg blast þannig Sé fyrir mér að þetta hafi sprungið í/á bekknum.... það var eitthvað svoleiðis þeir skiptu 2 um bínu ein minni og svo eitt klósett svo bara hækkað þangað til eitthvað gaf sig meira svona test frekar en að sanna eikkað hehe |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |