bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Dekk undir E39 á 8" og 9" felgum
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=60067
Page 1 of 1

Author:  gunnar [ Thu 14. Feb 2013 10:46 ]
Post subject:  Dekk undir E39 á 8" og 9" felgum

Hvaða dekk ætti ég að runna undir E39 Touring hjá mér ?

Ég er með 8" að framan (á til 235/45/R17 til svo ég reikna með því að framan)

Svo er ég með 9" að aftan og vantar dekk fyrir það og vantar upplýsingar hvað sé optimal stærð. Er það 245/45/R17 eða 255/45/R17 ?

Author:  Alpina [ Thu 14. Feb 2013 13:10 ]
Post subject:  Re: Dekk undir E39 á 8" og 9" felgum

oem er 235/45.. og 255/40 17" á 5 boddy

þetta eru auðfengnar stærðir,,, 265/40 er einnig í lagi

Author:  gunnar [ Thu 14. Feb 2013 16:00 ]
Post subject:  Re: Dekk undir E39 á 8" og 9" felgum

Alpina wrote:
oem er 235/45.. og 255/40 17" á 5 boddy

þetta eru auðfengnar stærðir,,, 265/40 er einnig í lagi


Ertu þá að tala um 235/45 á 8" og 255/40 á 9" ?

Author:  Alpina [ Thu 14. Feb 2013 17:22 ]
Post subject:  Re: Dekk undir E39 á 8" og 9" felgum

gunnar wrote:
Alpina wrote:
oem er 235/45.. og 255/40 17" á 5 boddy

þetta eru auðfengnar stærðir,,, 265/40 er einnig í lagi


Ertu þá að tala um 235/45 á 8" og 255/40 á 9" ?


Jebb,,,,,,

http://content.yudu.com/Library/A1pyv7/ ... es/631.htm

Author:  IvanAnders [ Thu 14. Feb 2013 21:07 ]
Post subject:  Re: Dekk undir E39 á 8" og 9" felgum

Hvernig steisjon áttu Gunnar?

Author:  Alpina [ Thu 14. Feb 2013 21:09 ]
Post subject:  Re: Dekk undir E39 á 8" og 9" felgum

IvanAnders wrote:
Hvernig steisjon áttu Gunnar?



BMW E30 328i Coupe
BMW E36 328i Touring
BMW E36 325i Coupe
BMW E39 523i Touring

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/