bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 21:45

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
 Post subject: Stólpúðafóðring!!
PostPosted: Thu 13. May 2004 17:38 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 26. Sep 2003 23:08
Posts: 252
Location: Hafnarfjörður
Er mikið mál að skipta um stólpúðafóðringu að aftan á e36 bíl?

_________________
BMW 320 e36 "93 -í notkun-


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. May 2004 22:01 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 26. Sep 2003 23:08
Posts: 252
Location: Hafnarfjörður
Hvað seggiði enginn sem veit nokkuð um þetta?

_________________
BMW 320 e36 "93 -í notkun-


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. May 2004 22:44 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 26. Feb 2004 11:19
Posts: 354
Location: Skagaströnd
Ég varð vitni af því þegar skipt var um svona fóðringu í bílnum mínum, virtist ekkert rosalega flókið, held að það þetta sé meira spurning um réttu græjurnar. Lyftu og svol..

_________________
Þetta er bara blær, blíður og vær.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. May 2004 22:50 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 26. Sep 2003 23:08
Posts: 252
Location: Hafnarfjörður
Ætli það sé ekki nóg að hafa bara tjakk?

_________________
BMW 320 e36 "93 -í notkun-


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. May 2004 23:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Ég hef aldrei heyrt þetta nafn áður! En ég hef skipt um öll gúmmí/fóðringar sem hægt er að skipta um að aftan í E36 og það er ekkert voðalega mikið mál en maður þarf að eiga pressu eða fara með draslið og láta pressa í fyrir sig. Maggi í start hefur pressað í fyrir mig og TB líka.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. May 2004 07:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Eru þetta ekki fóðringarnar sem festast á "wishbone" að aftan? Eins og ég segi myndi ég láta gera þetta fyrir mig ef þú átt ekki góðar græjur. Það er erfitt að ná gömlu fóðringunum út.

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. May 2004 08:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Það er nú minnsta málið að ná þessu úr, það er bara járnsög og borvél sem þarf í það og svo pússar maður yfir með grófum sandpappír og þá er allt tilbúið fyrir nýju fóðringuna.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. May 2004 08:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
ok

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. May 2004 18:17 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 26. Sep 2003 23:08
Posts: 252
Location: Hafnarfjörður
ég er búinn að kaupa nýja fóðring og er að vinna í þessu núna og ég er bara með tjakk. En gæinn uppí TB sagði að það væri alveg hægt bara slá fóðringuna úr með hamri!! So wish me luck!

_________________
BMW 320 e36 "93 -í notkun-


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. May 2004 21:59 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 26. Sep 2003 23:08
Posts: 252
Location: Hafnarfjörður
jæja nú er ég búinn að rífa þetta í sundur, og taka gömlu fóðringuna úr en váá það er fokk erfitt að koma nýja draslinu í!!! Eikker ráð við því????

_________________
BMW 320 e36 "93 -í notkun-


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. May 2004 15:54 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 26. Sep 2003 23:08
Posts: 252
Location: Hafnarfjörður
Haldiði að kallin sé ekki búin að þessu og þetta virkar sona vel!!
Sparaði þarna góðan 5000 kall sem hefði kostað að láta setja þetta í sem er mjög gott! :D

_________________
BMW 320 e36 "93 -í notkun-


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. May 2004 16:59 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 17. Apr 2004 21:54
Posts: 59
Location: Borg óttans
Til hamingju með sjálfskaparviðleitnina :clap: og haltu í hana, hún er fágæt í dag :-({|=

_________________
Mercedes Benz 190E 85' Jálkurinn
www.stjarna.is
Image
Kveðja
Guðmundur FS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. May 2004 09:07 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 29. Dec 2003 01:11
Posts: 108
Bjarki wrote:
Ég hef aldrei heyrt þetta nafn áður! En ég hef skipt um öll gúmmí/fóðringar sem hægt er að skipta um að aftan í E36 og það er ekkert voðalega mikið mál en maður þarf að eiga pressu eða fara með draslið og láta pressa í fyrir sig. Maggi í start hefur pressað í fyrir mig og TB líka.


þessi fóðring er einnig kölluð boddýpúði, TB kallar þetta stólpúða fóðringu, persónulega hafði ég aldrei heyrt um þetta minnst fyrr en á heimasíðuni þeirra

_________________
mmc colt 1,6 turbo / í uppgerð
subaru legacy 2,0 station / til sölu
e30 316, með álfelgum að aftan:) / seldur
hyundai sonata 3,0 v6 / seldur
Lada samara 1,5 / ónýtur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. May 2004 16:54 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 05. Apr 2004 22:19
Posts: 82
ég þarf einmitt að fara gera þetta í e30inum mínum en er að spá hvort að þetta sé ekki mjög svipað. annars væri mjög þægilegt ef einhver gæti lýst verkinu skref fyrir skref.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group