bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
spurningar um vél hjálp!! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=60022 |
Page 1 of 2 |
Author: | ingvargg [ Mon 11. Feb 2013 23:22 ] |
Post subject: | spurningar um vél hjálp!! |
þegar ég reyni að kveikja á bilnum þá kveiknast ekki á vélinni en vélin snýst og heyrist bara kvellir eins og þjöppinin sé í lagi þetta er 91 750il ef þú veist hvað er að endilega koma með ráð ! takk fyrir mig |
Author: | srr [ Mon 11. Feb 2013 23:29 ] |
Post subject: | Re: spurningar um vél hjálp!! |
Er mótorinn að fá bensín ? Er neisti á kertunum ? |
Author: | Alpina [ Mon 11. Feb 2013 23:31 ] |
Post subject: | Re: spurningar um vél hjálp!! |
Ekki nóg rafmagn á geyminum ?',, hvellirnir,,,,,,,,, er það klikk klikk klikk |
Author: | ingvargg [ Mon 11. Feb 2013 23:50 ] |
Post subject: | Re: spurningar um vél hjálp!! |
það á að vera nóg rafmagn í geyminum, það kemur svona púmm,púmm , djúpir hvellir . ég ætla að hreinsa fuelinjector veit ekki hvort hann sé að fá bensin og heldur ekki hvort hann fái neista , hann er búinn að standa mjög lengi . |
Author: | ingvargg [ Mon 11. Feb 2013 23:51 ] |
Post subject: | Re: spurningar um vél hjálp!! |
srr wrote: Er mótorinn að fá bensín ? Er neisti á kertunum ? takk fyrir svarið ! , ég ætla rifa vírana og sjá hvort það neisti og hreinsa fuel injector |
Author: | ingvargg [ Mon 11. Feb 2013 23:52 ] |
Post subject: | Re: spurningar um vél hjálp!! |
Alpina wrote: Ekki nóg rafmagn á geyminum ?',, hvellirnir,,,,,,,,, er það klikk klikk klikk takk fyrir svarið ! það á að vera nóg rafmagn í geyminum, það kemur svona púmm,púmm , djúpir hvellir . |
Author: | srr [ Tue 12. Feb 2013 00:02 ] |
Post subject: | Re: spurningar um vél hjálp!! |
ingvargg wrote: srr wrote: Er mótorinn að fá bensín ? Er neisti á kertunum ? takk fyrir svarið ! , ég ætla rifa vírana og sjá hvort það neisti og hreinsa fuel injector Athugaðu frekar hvort að fuel railið sjálft sé að fá bensín frá dælunum. Bensíndæla gæti verið biluð eða bensíndælu relay. |
Author: | ingvargg [ Tue 12. Feb 2013 00:51 ] |
Post subject: | Re: spurningar um vél hjálp!! |
srr wrote: ingvargg wrote: srr wrote: Er mótorinn að fá bensín ? Er neisti á kertunum ? takk fyrir svarið ! , ég ætla rifa vírana og sjá hvort það neisti og hreinsa fuel injector Athugaðu frekar hvort að fuel railið sjálft sé að fá bensín frá dælunum. Bensíndæla gæti verið biluð eða bensíndælu relay. eg er nýr í svona , hvernig tékka ég hvort að hún virki ![]() takk fyrir ábendinguna vinur |
Author: | sosupabbi [ Tue 12. Feb 2013 02:19 ] |
Post subject: | Re: spurningar um vél hjálp!! |
Sennilegast fær hann ekki nóg bensín, bensínið ónýtt, getur líka prufað að þrífa tengin framan á vélinni, þau eru fjögur og tvö þeirra fara í kertaþræðina(ekki rugla þeim saman, þá fer hann ekki í gang eða gengur bara á sex), annars geturu mælt bensíndælurnar með að taka bensínslöngurnar úr sambandi fyrir neðan vatnsforðabúrið og framlengja slöngum ofan í 2L coke flösku, svo er box farþegamegin í húddinu þar eru tvö hvít relay sem þú getur sett vír á milli tengja til að keyra dælurnar í gang, þær eiga að dæla ca 1L á 30sec, mæli með að skoða þetta http://www.e38.org/e32 mikið info þarna, meðal annars sýnt hvernig þú átt að framkvæma þessa prufun. Fleirri linkar: http://twrite.org/shogunnew/topmenu.html http://bmwe32.masscom.net/ |
Author: | ingvargg [ Tue 12. Feb 2013 11:05 ] |
Post subject: | Re: spurningar um vél hjálp!! |
sosupabbi wrote: Sennilegast fær hann ekki nóg bensín, bensínið ónýtt, getur líka prufað að þrífa tengin framan á vélinni, þau eru fjögur og tvö þeirra fara í kertaþræðina(ekki rugla þeim saman, þá fer hann ekki í gang eða gengur bara á sex), annars geturu mælt bensíndælurnar með að taka bensínslöngurnar úr sambandi fyrir neðan vatnsforðabúrið og framlengja slöngum ofan í 2L coke flösku, svo er box farþegamegin í húddinu þar eru tvö hvít relay sem þú getur sett vír á milli tengja til að keyra dælurnar í gang, þær eiga að dæla ca 1L á 30sec, mæli með að skoða þetta http://www.e38.org/e32 mikið info þarna, meðal annars sýnt hvernig þú átt að framkvæma þessa prufun. Fleirri linkar: http://twrite.org/shogunnew/topmenu.html http://bmwe32.masscom.net/ takk vinur ! ég kiki á þetta ![]() |
Author: | ingvargg [ Tue 12. Feb 2013 19:58 ] |
Post subject: | Re: spurningar um vél hjálp!! |
gæti þetta verið utaf þvi það vantar velaoliu a bilinn? |
Author: | olinn [ Tue 12. Feb 2013 20:29 ] |
Post subject: | Re: spurningar um vél hjálp!! |
ingvargg wrote: gæti þetta verið utaf þvi það vantar velaoliu a bilinn? Alltaf sniðugt að hafa nóg að olíu á bílnum ![]() |
Author: | sosupabbi [ Tue 12. Feb 2013 20:42 ] |
Post subject: | Re: spurningar um vél hjálp!! |
ingvargg wrote: gæti þetta verið utaf þvi það vantar velaoliu a bilinn? Nei þetta tengist því ekki neitt. |
Author: | íbbi_ [ Wed 13. Feb 2013 15:44 ] |
Post subject: | Re: spurningar um vél hjálp!! |
ertu viss um að þú sért maður í að bilanagreina vél sem þessa? |
Author: | Alpina [ Wed 13. Feb 2013 18:12 ] |
Post subject: | Re: spurningar um vél hjálp!! |
íbbi_ wrote: ertu viss um að þú sért maður í að bilanagreina vél sem þessa? Tek undir þessi ummæli |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |