bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E30 bensínpedal https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=59995 |
Page 1 of 1 |
Author: | jens [ Sun 10. Feb 2013 17:50 ] |
Post subject: | E30 bensínpedal |
Vantar ráð til að losa inngjafarpedal úr gólfinu, það er spenna að neðan sem ég kann ekki að losa og fatta ekki hvernig þetta er losað. Frábært ef einhver sem hefur náð þessu heilu í sundur gæfi mér ráð. ![]() |
Author: | srr [ Sun 10. Feb 2013 18:04 ] |
Post subject: | Re: E30 bensínpedal |
jens wrote: Vantar ráð til að losa inngjafarpedal úr gólfinu, það er spenna að neðan sem ég kann ekki að losa og fatta ekki hvernig þetta er losað. Frábært ef einhver sem hefur náð þessu heilu í sundur gæfi mér ráð. ![]() Plastflipar festa hann að neðan í gólf festingunni. Virkar alltaf að ýta á þá í gegnum opin í festingunni með flötu skrúfjárni. Á sama tíma báðu megin og þá er hægt að toga hann upp úr |
Author: | jens [ Sun 10. Feb 2013 23:27 ] |
Post subject: | Re: E30 bensínpedal |
Takk fyrir þetta Skúli ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |