bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Stilla tungumál í aksturstölvu á E36?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=59947
Page 1 of 1

Author:  Jökull94 [ Wed 06. Feb 2013 20:08 ]
Post subject:  Stilla tungumál í aksturstölvu á E36?

Er að vandræðast með hvernig ég stilli tungumálið í aksturstölvunni í bílnum hjá mér..

Fann þessar leiðbeiningar og reyndi að fara eftir þeim..
http://www.ehow.com/how_7391056_change- ... w-e36.html

Allt gekk upp þangað til í lið 5, 6 og 7.. náði ekki að klára nr. 7 kannski vegna þess ég gerði eitthvað vitlaust í 5 og 6 ?

Hvaða númer er þetta sem ég á að slá inn?
Prófaði að slá bara inn 30 og gera set og þá ætti skv lið nr. 7 "The onboard computer is now unlocked and the large display screen should again display the phrase "TEST-NR."
En í staðinn fyrir það kom bara svartur skjár eins og ég sé þá kominn aftur á byrjunarreit og næ ekki að klára dæmið.

What to do?

Author:  sosupabbi [ Thu 07. Feb 2013 18:20 ]
Post subject:  Re: Stilla tungumál í aksturstölvu á E36?

Á öðrum týpum af bmw seturu svissin í pos 2(eða 1 man ekki) og heldur inni hægri takkanum í mælaborðinu þangað til að hann býður þér uppá að velja á milli tungumála.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/