bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
rate of revs drop between gears https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=5990 |
Page 1 of 1 |
Author: | ta [ Wed 12. May 2004 23:00 ] |
Post subject: | rate of revs drop between gears |
kannast einhver við þetta, minn lætur svona; Efni:523i manual / rate of revs drop between gears Fréttahópar:alt.autos.bmw I have a UK 1997 523i with manual gearbox. I have found the following behaviour upon changing gear which seems to be different to every other car I have driven. When accelerating up through the gears, when you depress the clutch, the revs seem to 'linger' - they don't drop down as quickly as I have experienced on other cars. The best way to describe it is you take your foot off the accelerator and the revs stay constant for perhaps a second before falling away. This makes it more difficult to perform smooth, fast upchanges as the revs are too high - hence you get a jerk as you release the clutch unless you slip it - which isn't normal un an upchange. Has anyone else noticed this behaviour? Is it just the way I drive? Has my coordination finally failed me and should I buy a nice auto.... View this article only Fréttahópar:alt.autos.bmw Dagsetning:2001-08-01 20:04:37 PST BMW has a Service Letter 12 17 99 that addresses this issue. It applies to cars with the M52 TU engine. By series, applicability is E46 323i and 328i produced 4/98 through 3/99, E39 528i/T produced 9/98 through 3/99, and Z3 produced 8/98 through 3/99. The fix changes the two wire clutch switch to a three wire switch, and updates the DME software to allow a quicker RPM roll off when the clutch pedal is depressed. |
Author: | Svezel [ Wed 12. May 2004 23:17 ] |
Post subject: | |
ég held að minn láti svona líka |
Author: | BMW3 [ Wed 12. May 2004 23:28 ] |
Post subject: | |
![]() |
Author: | oskard [ Wed 12. May 2004 23:51 ] |
Post subject: | |
er ekki bara þungt flywheel ? ![]() |
Author: | gstuning [ Thu 13. May 2004 08:13 ] |
Post subject: | |
Ef þetta er BMW service update farið þá með hann í B&L |
Author: | Nökkvi [ Thu 13. May 2004 08:42 ] |
Post subject: | |
Ég ók aðeins um á E36 318i áður en ég komst á E36 325i bílinn. Þessir bílar voru báðir beinskiptir og höguðu sér mjög mismunanadi varðandi þetta. 318 bíllinn datt alveg niður á milli gíra en 325 bíllinn hélt aðeins snúningi. Hef reyndar ekki tæknilega hugmynd um af hverju þetta er, spurning hvort það sé munur á milli 4ra og 6 strokka véla? |
Author: | Gunni [ Thu 13. May 2004 09:24 ] |
Post subject: | |
318inn minn gerði þetta ekki, en allir 6 cyl e36 bílar sem ég hef keyrt og átt hafa gert þetta. Minn sem er með m52 ekki tu gerir þetta líka. Er þetta eitthvað belað eða ?? |
Author: | BMW3 [ Thu 13. May 2004 16:47 ] |
Post subject: | |
er einhver érna sem getur þýtt þetta yfir á íslensku? |
Author: | arnib [ Thu 13. May 2004 17:02 ] |
Post subject: | Re: rate of revs drop between gears |
ta wrote: kannast einhver við þetta, minn lætur svona; Efni:523i manual / rate of revs drop between gears Fréttahópar:alt.autos.bmw I have a UK 1997 523i with manual gearbox. I have found the following behaviour upon changing gear which seems to be different to every other car I have driven. When accelerating up through the gears, when you depress the clutch, the revs seem to 'linger' - they don't drop down as quickly as I have experienced on other cars. The best way to describe it is you take your foot off the accelerator and the revs stay constant for perhaps a second before falling away. This makes it more difficult to perform smooth, fast upchanges as the revs are too high - hence you get a jerk as you release the clutch unless you slip it - which isn't normal un an upchange. Has anyone else noticed this behaviour? Is it just the way I drive? Has my coordination finally failed me and should I buy a nice auto.... View this article only Fréttahópar:alt.autos.bmw Dagsetning:2001-08-01 20:04:37 PST BMW has a Service Letter 12 17 99 that addresses this issue. It applies to cars with the M52 TU engine. By series, applicability is E46 323i and 328i produced 4/98 through 3/99, E39 528i/T produced 9/98 through 3/99, and Z3 produced 8/98 through 3/99. The fix changes the two wire clutch switch to a three wire switch, and updates the DME software to allow a quicker RPM roll off when the clutch pedal is depressed. Íslenska wrote: Ég á 1997 árgerð af 523i með beinskiptum kassa. Ég hef fundið fyrir undarlegri hegðun í bílnum mínum, sem ég kannast ekki við úr neinum öðrum bíl sem ég hef keyrt á ævi minni. Það er þannig að þegar ég er að gefa í upp gírana, að þegar ég ýti á kúplingspedalann virðast snúningarnir haldast aðeins - þ.e.a.s. vélin lækkar ekki snúninginn eins hratt og ég er vanur frá öðrum bílum. Besta leiðin til að lýsa þessu er eiginlega að þegar ég ýti á kúplinguna virðist vélin bíða í um eina sekúndu áður en snúningarnir falla. Þetta gerir það að verkum að það er erfiðara að skipta mjúklega í hröðum uppskiptingum þar sem snúningarnir enda of hátt - og þar af leiðandi kemur rykkur á bílinn þegar þú sleppir kúplingunni nema þú látir hana snuða. Þetta getur vart talist eðlilegt þegar skipt er upp um gír! ![]() Hefur einhver annar tekið eftir þessu hjá sér? Er þetta bara aksturshæfileikar mínir? Hefur samræmingin á þessu hjá mér loksins farið til helvítis og ætti ég að fá mér sjálfskiptan bíl? - Einn ósáttur. BMW Þjónustu bréf wrote: Þjónustubréf 12 17 99 frá BMW fjallar um þetta vandamál. Þetta á við um bíla
sem eru með M52 TU vélinni. Það þýðir E46 323i og 328i, frá 4/98 til 3/99, og einhverjir fleiri. Lausnin felst í því að skipta út tveggja víra kúplings rofa fyrira þriggja víra rofa, og uppfærslur á hugbúnaði í tölvustýringum bílsins sem láta snúningana falla hraðar þegar ýtt er á pedalinn Ég er bestur. (og hef mikinn tíma) |
Author: | Haffi [ Thu 13. May 2004 17:03 ] |
Post subject: | |
![]() ![]() |
Author: | BMW3 [ Thu 13. May 2004 17:06 ] |
Post subject: | |
arnib: Þakka þér fyrir ![]() |
Author: | Alpina [ Thu 13. May 2004 20:41 ] |
Post subject: | |
Það er ,,dembari,, á snúningsmælinum + það að ég held að það sé doble flywheel.. ekki viss en held það samt ![]() |
Author: | ta [ Thu 13. May 2004 22:44 ] |
Post subject: | |
takk fyrir þýðinguna arnib. kannski jss geti kannað hvort b&l sé með einhverjar lausnir? |
Author: | Jss [ Fri 14. May 2004 09:55 ] |
Post subject: | |
ta wrote: takk fyrir þýðinguna arnib.
kannski jss geti kannað hvort b&l sé með einhverjar lausnir? Ég skal tékka á því, bara segja það fyrr, best að senda mér EP/PM eða þá bara e-mail. ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |