bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 09:38

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 30. Jan 2013 21:10 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 17. Oct 2008 09:44
Posts: 36
Var að fá í hendurnar 320d 2003 model. Það er sama hvað hann er lengi í gangi, hann bara hitnar ekki, nálin fer píkuhári hærra en bláa strikið á mælinum þegar hann er sem "heitastur" er annars bara í bláa svæðinu. Það kemur volgur ilur úr miðstöðinni, en engin alvöru hiti

Það er víst búið að skipta um vatnslás í honum. TB létu mig athuga hvort það væri loft á kerfinu, en svo var ekki. Er þetta spurning með kúpplinguna á milli viftu og vélar eða hvað....Einhverjar hugmyndir ???


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 30. Jan 2013 22:43 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 31. Mar 2004 13:58
Posts: 514
Location: Reykjavík / Sjórinn
Taktu viftukúplinguna af með spaðanum og öllu ... ekkert mál og hann funhitnar og er fínn :) ég henti henni í bara því ég var að skipta. Hann ofhitnaði aldrei svoleiðis, en samt þarf auðvitað að fylgjast betur með hitanum á honum.

( hendi króknum í póst sem fyrst, er ekki búinn að því :oops: )

_________________
Guðmundur Geir Einarsson
Porsche 944S2 -> LS1
BMW 330xd Touring
Nissan Micra 2,0GTi
Hyundai Terracan
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 30. Jan 2013 22:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
er ekki búnaður í þessu sem er eins og rúllugardína sem lokar fyrir vatnskassann þegar honum er kalt ?

nr 3

http://realoem.com/bmw/showparts.do?mod ... g=17&fg=05


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 01. Feb 2013 18:56 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 14. Aug 2008 16:55
Posts: 144
Lenti í þessu sama , þá stóð vatnslásinn fyrir ERG ventilin opin og hann gekk skítkaldur. vatnslásinn er no 8 á síðunni sem linkurinn vísar á.

http://bmwfans.info/parts/catalog/E46/T ... n_cooling/


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 02. Feb 2013 10:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Er henni ekki bara kalt ........... :mrgreen:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 02. Feb 2013 14:20 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 27. Sep 2006 22:15
Posts: 710
Garðar Rafns wrote:
Lenti í þessu sama , þá stóð vatnslásinn fyrir ERG ventilin opin og hann gekk skítkaldur. vatnslásinn er no 8 á síðunni sem linkurinn vísar á.

http://bmwfans.info/parts/catalog/E46/T ... n_cooling/


mundi líka giska á þetta, lang algengasta vandamálið í kælikerfinu á diesel bmw, mjög sjaldan sem aðal vatnslásinn klikkar. Mjög easy að skipta um þetta, minnir að þetta hafi kostað eitthvað í kringum 8 þús hjá BL

_________________
BMW 735i E32
Subaru 1800 Turbo Yoda


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group