bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
digital miðst í E46 með manual https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=59851 |
Page 1 of 1 |
Author: | íbbi_ [ Wed 30. Jan 2013 16:03 ] |
Post subject: | digital miðst í E46 með manual |
318 bíllinn minn er með normal borðinu, 3 snúningstökkum, en er með loftkælingu sem aukabúnað langar mikið í digital miiðstöðina hvernig er tengjum þarna á bakvið háttað, plug and play eða no go? nú spyr ég vegna þess að ég hef séð bíla með mismunandi loom á bakvið. og í sumum tilfellum hægt að henda öðru unit-i beint í en svo aðrir sem það var ekki kostur |
Author: | ppp [ Wed 30. Jan 2013 20:39 ] |
Post subject: | Re: digital miðst í E46 með manual |
http://forum.e46fanatics.com/showthread.php?t=390460 http://www.realoem.com/bmw/showparts.do ... fg=95&hl=1 ![]() Virðist vera meira en plug&play. |
Author: | íbbi_ [ Wed 30. Jan 2013 21:25 ] |
Post subject: | Re: digital miðst í E46 með manual |
virðist vera hægt að skipta bara um stjórn unit-ið, en þá virkar takkarnir ekki allir rétt. allt rifrildið og loomskiptin eru svo til að fá þetta til að virka rétt |
Author: | ///MR HUNG [ Thu 31. Jan 2013 11:57 ] |
Post subject: | Re: digital miðst í E46 með manual |
Það er kostur að vera ekki með þetta leiðindar digital system! |
Author: | Zed III [ Thu 31. Jan 2013 13:51 ] |
Post subject: | Re: digital miðst í E46 með manual |
///MR HUNG wrote: Það er kostur að vera ekki með þetta leiðindar digital system! agreed, alveg glatað system. Ég er ekki að skilja af hverju það þarf að stilla hitann á 3 stöðum. |
Author: | íbbi_ [ Thu 31. Jan 2013 14:05 ] |
Post subject: | Re: digital miðst í E46 með manual |
get reyndar tekið heilshugar undir hversu mikla yfirburði snúningstakkarnir hafa þegar það kemur að virkni. finnst þeir bara svo ljótir.. ![]() |
Author: | ppp [ Thu 31. Jan 2013 18:52 ] |
Post subject: | Re: digital miðst í E46 með manual |
Eru þið að tala um eitthvað annað digital kerfi? Stilla hitann á 3 stöðum? ![]() Mér finnst fínt að hafa digital og þurfa aldrei að pæla í miðstöðinni. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |