bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Pústlykt þegar miðstöðin er á, E36 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=59846 |
Page 1 of 1 |
Author: | fart [ Wed 30. Jan 2013 08:57 ] |
Post subject: | Pústlykt þegar miðstöðin er á, E36 |
Sælir, Það kemur smá vélarlykt/pústlykt þegar ég er með miðstöðina í gangi, en ekki (að mér finnst) þegar ég slekk alveg á henni. Er þetta bara bakkinn sem er á hvalbaknum sem er óþéttur? |
Author: | íbbi_ [ Wed 30. Jan 2013 12:02 ] |
Post subject: | Re: Pústlykt þegar miðstöðin er á, E36 |
ekki óalgengt þegar ventalokspakning lekur |
Author: | Elnino [ Wed 30. Jan 2013 13:11 ] |
Post subject: | Re: Pústlykt þegar miðstöðin er á, E36 |
íbbi_ wrote: ekki óalgengt þegar ventalokspakning lekur Get tekið undir þetta. Var svona á mínum bíl stundum áður en ég skipti um pakkningu. Sérstaklega þegar hann var í lausagangi. Skipti svo um pakkningu og allt í góðu núna. |
Author: | Aron123 [ Wed 30. Jan 2013 13:22 ] |
Post subject: | Re: Pústlykt þegar miðstöðin er á, E36 |
Ventlaloks pakkningin smitar hjá mér og ég finn þetta líka stundum |
Author: | fart [ Wed 30. Jan 2013 13:56 ] |
Post subject: | Re: Pústlykt þegar miðstöðin er á, E36 |
Ventlalokspakkningin lekur ekki hjá mér, það er pottþétt. Þetta gæti hinsvegar verið olíuöndunin á mótornum (myndi lýsa sér svipað og lek ventlalokspakkning. Það er meira blow-by á stimplunum mínum en á non Turbo bíl. Þessu er síðan safnað í catch can, sem andar inn í loftinntakið pre-turbo á annarri bínunni. Mögulega er þetta það. Að vísu er smá pústleki á aftari flækjunum við cyl 4 eða 5 ef ég man rétt, MJÖG lítið samt. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |