bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 10:09

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
 Post subject: BMW E36 Startara Skipti
PostPosted: Sun 27. Jan 2013 17:36 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 03. Dec 2012 17:12
Posts: 18
Þar sem startarinn minn er Handónýtur þarf að losa frá Sog-greinina til að komast að þessum startara.
og ég er búinn að fá Annan Startara
þarf eg að skipta um Pakninguna á greinini????? og ef svo er...þá hvar er best að fá Staka Pakningu?

Þetta er M52B20TU Mótor.

Með Fyrirframm Þökk: Hilmar Þór

_________________
1994 BMW E36 Coupe 320i | sold
------------------------
Hilmar Þór.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 27. Jan 2013 18:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Mig minnir að það þurfi að taka kassa/skiptingu frá til að losa startarann

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 27. Jan 2013 19:01 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 03. Dec 2012 17:12
Posts: 18
oh damn , Helvítis VESEN á E36 Þristinum :(
Mér var bara sagt þetta af honum Skúla hérna á spjallinu "srr" sem er með bílinn minn núna.

_________________
1994 BMW E36 Coupe 320i | sold
------------------------
Hilmar Þór.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 27. Jan 2013 20:31 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 03. Dec 2012 17:12
Posts: 18
Veit einhver meira um þetta .. þarf að vita þetta :)

Nenniggi að ýta bílnum i gang altaf.. Mjög Pirrandi leið sérstaklega í snjó....

_________________
1994 BMW E36 Coupe 320i | sold
------------------------
Hilmar Þór.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 27. Jan 2013 23:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
Það er best að taka soggreinina af en maður hefur heyrt um að sumir hafi náð að skipta um startara að ofan. það á að vera hægt að losa efri startaraboltann með því að láta gírkassann síga niður og vera með slatta af framlengingum, ég hef allavegana gert það. En ég hugsa að taka soggreinina sé málið og þú ættir að geta notað pakkninguna aftur ef að hún sé í lagi :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 27. Jan 2013 23:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 13:51
Posts: 1834
Location: Rkv
Skipti um startara á e36 m52 að ofan frá. Tók soggrein af og þurfti ekkert að losa gírkassann eða neitt slíkt.

_________________
E39M5
A35AMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 28. Jan 2013 00:25 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 03. Dec 2012 17:12
Posts: 18
Dóri- wrote:
Það er best að taka soggreinina af en maður hefur heyrt um að sumir hafi náð að skipta um startara að ofan. það á að vera hægt að losa efri startaraboltann með því að láta gírkassann síga niður og vera með slatta af framlengingum, ég hef allavegana gert það. En ég hugsa að taka soggreinina sé málið og þú ættir að geta notað pakkninguna aftur ef að hún sé í lagi :)

BirkirB wrote:
Skipti um startara á e36 m52 að ofan frá. Tók soggrein af og þurfti ekkert að losa gírkassann eða neitt slíkt.


allright, Snild takk fyrir þetta strákar :)
Skúli hefur þá rétt fyrir sér með að Taka soggreinina frá :D Hlakka ekkert smá til að geta startað með lykli ekki með Fótafli eða líkamsafli :lol:

_________________
1994 BMW E36 Coupe 320i | sold
------------------------
Hilmar Þór.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 28. Jan 2013 09:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
held það sé óhætt að treysta því sem Skúli segir með þetta.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 28. Jan 2013 09:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég er búinn að gera þetta nokkrum síðasta mánuðinn, enda þarf að taka startarann af þegar gírkassinn er tekinn í burtu.

Hinsvegar þarf bara að taka sogreinina af, en,, það er ekki hægt að losa torx boltana sem halda startaranum nema gírkassamegin, þannig að þú þarft langar framlengingar og mögulega að losa gírkassabitann niður til að fá betra aðgengi.

Svo er spurning hvort að startarinn þinn er nýrri eða eldri útgáfan, eldri er með róm startaramegin, og þá þarftu aðstoðarmann. Nýrri startararnir eru með innbygðum gengjum.


Varðandi pakkninguna hef ég ekki hugmynd, en ég skipti alltaf um O-hringi á ITB's ef bíllinn hefur verið keyrður eitthvað á milli þess sem ég ríf gírkassann og það af :santa:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 28. Jan 2013 10:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Startarinn hans er með róm á móti.

Er hægt að setja startara úr M50 með innbygðum gengjum í þetta, eða verður hann að koma úr M52?

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 28. Jan 2013 10:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Danni wrote:
Startarinn hans er með róm á móti.

Er hægt að setja startara úr M50 með innbygðum gengjum í þetta, eða verður hann að koma úr M52?


100% hægt að nota þetta í kross eins og þú vilt.

http://www.realoem.com/bmw/showparts.do ... g=12&fg=25

Tvö númer,,

12411740379 er líka í M52, og næstum í öllum BMW's, bæði E36 og öðrum frá sama tímabili, nema M
http://www.realoem.com/bmw/partxref.do? ... series=E36 E36 línan
http://www.realoem.com/bmw/partxref.do?part=12411740379 Aðrir BMW's

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 28. Jan 2013 18:10 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 21. May 2010 23:09
Posts: 58
ég faðmaði nú bara gírkassann og tók startarann úr þristinum mínum með nokkrum framlenginum. :lol: virkilega leiðinleg framkvæmd... e36 316


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 28. Jan 2013 18:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Ég á ekki E36............ hjúkk :mrgreen:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 28. Jan 2013 18:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
Danni wrote:
Startarinn hans er með róm á móti.

Er hægt að setja startara úr M50 með innbygðum gengjum í þetta, eða verður hann að koma úr M52?


bora gengjurnar ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 28. Jan 2013 19:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Dóri- wrote:
Danni wrote:
Startarinn hans er með róm á móti.

Er hægt að setja startara úr M50 með innbygðum gengjum í þetta, eða verður hann að koma úr M52?


bora gengjurnar ?

Nei, þetta gengur á milli!

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group