bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Breytingar á Bmw e90 330i 2006. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=59776 |
Page 1 of 1 |
Author: | krangles [ Fri 25. Jan 2013 10:22 ] |
Post subject: | Breytingar á Bmw e90 330i 2006. |
Sælir strákar Er nýr hér, ég keypti mér fyrir ca ári 330i 06 , Space grey með Sport package og premium package. Mjög flottur bíll set myndir þegar nær dregur. Málið er að hann er á 18" OEM style 162 felgonum. Og ég er að fara í dekkjaskipti og nýjar felgur á næstu 2 vikum. Hugsunin hjá mér er að bíllinn er með sport suspension sem er innifalinn í sport package. Ég ætla setja hann á 19"BBS felgur og Contintental Sport Contact 3/5. Spurningin hjá mér er að hvort fjöðrunin sem er innifalinn höndli 19"felgur og dekk ? Hann er núna á 255 að aftan og 225 að framan. 19" fer hann eflaust i 275 að aftan og 245 að framan. Haldiði ekki að þessi fjöðrun hjá mér ætti að höndla slíkt ? Fyrirfram þakkir Óli |
Author: | íbbi_ [ Fri 25. Jan 2013 10:38 ] |
Post subject: | Re: Breytingar á Bmw e90 330i 2006. |
hvað meinaru með hvort fjöðrunin höndli 19" þ.e.a.s ertu að spá í hvort dekkin komi til með að röbba (rekast ) í hjólaskálarnar. eða hvort fjöðrunin eigi eftir að hegða sér furðulega, ég persónulega myndi halda að 275 væri full breytt undir E90 bíl mbk íbbi |
Author: | krangles [ Fri 25. Jan 2013 10:53 ] |
Post subject: | Re: Breytingar á Bmw e90 330i 2006. |
Jamm þar á meðal hvort fjöðrunin höndli 19" þar á meðal varðandi aksturseiginleika o.s frv. Margir hafa sett 19" undir e90 bíl hef ég séð á netinu og það á víst að koma nokkuð vel út. Annars stórefa að þær munu rekast í hjólaskálarnar. Enn mig langaði setja spacera líka til að fá nokkuð aggressive "LOOK". Hvað meinaru með því að 275 væri full breytt undir E90 bíl ? Of mikið eða ? Takk fyrir svarið Óli |
Author: | íbbi_ [ Fri 25. Jan 2013 11:19 ] |
Post subject: | Re: Breytingar á Bmw e90 330i 2006. |
já fjöðrunin höndlar 19" þarft engar áhyggjur að hafa af því. þessir bílar þola ansi stórar felgur. ef offsettið er rétt á felgunum áttu alls ekki að þurfa spacera. 275 gæti ég trúað að sé full breytt, ég hef stæðst rönnað 265/30ZR19 undir 3línu/C-class og í þeim tilfellum þá hafa þau dekk verið alveg borderline á að rekast í |
Author: | gardara [ Fri 25. Jan 2013 12:02 ] |
Post subject: | Re: Breytingar á Bmw e90 330i 2006. |
Oem sportfjōdrun? Afhverji ekki bilstein, kw eda slikt? |
Author: | krangles [ Fri 25. Jan 2013 12:11 ] |
Post subject: | Re: Breytingar á Bmw e90 330i 2006. |
Fer að skoða þetta á morgunn og láta gera tilboð í þetta. Læt ykkur vita varðandi stærð á 19" o.s frv. gardara" Jamm býst sterklega við því að þetta sé hún allvana innifalinn í sport package. Hef ekki kynnt mér nýjar sportfjaðranir enn er opinn fyrir hugmyndum. Er erlendis varahlutir og þjónusta hér er á góðu verði þar á meðal. Enn er semsagt ekki málið að beint í 19" ? |
Author: | íbbi_ [ Fri 25. Jan 2013 12:48 ] |
Post subject: | Re: Breytingar á Bmw e90 330i 2006. |
gardara wrote: Oem sportfjōdrun? Afhverji ekki bilstein, kw eda slikt? hann er að spá í hvort bíllinn sé með orginal sportfjöðrun |
Author: | krangles [ Fri 25. Jan 2013 13:14 ] |
Post subject: | Re: Breytingar á Bmw e90 330i 2006. |
Heyrðu ég er ekki alveg klár á því enn er á leiðinni í BMW verkstæðið mitt og ætla láta kanna það hvað myndi henta vel o.s frv takk fyrir hjálpina. Enn er alltaf opinn fyrir hugmyndum. Óli |
Author: | íbbi_ [ Fri 25. Jan 2013 13:22 ] |
Post subject: | Re: Breytingar á Bmw e90 330i 2006. |
19" fitta fínt hvort sem bíllinn er með sportfjöðrun eða normal fjöðrunina. ef hann er ekki með henni, þá verður bíllinn að öllum líkindum dáldið hár á 19" en með sportfjöðrun þá ætti hann að vera fínn, ef þú gefur mér upp númerið á honum er að öllum líkindum hægt að sjá þetta á netinu á 5 mín. |
Author: | krangles [ Fri 25. Jan 2013 18:54 ] |
Post subject: | Re: Breytingar á Bmw e90 330i 2006. |
Takk strákar. Enn ég fann felgurnar 19"BBS Competition M3 matte grey og fæ þær afhendar fyrir lok næstu viku. Kærar þakkir Óli |
Author: | gardara [ Sat 26. Jan 2013 03:46 ] |
Post subject: | Re: Breytingar á Bmw e90 330i 2006. |
íbbi_ wrote: gardara wrote: Oem sportfjōdrun? Afhverji ekki bilstein, kw eda slikt? hann er að spá í hvort bíllinn sé með orginal sportfjöðrun Ah úps, var að lesa þetta í símanum, fannst hann vera að spá í að versla sér nýja fjoðrun og 19" felgur |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |