bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 10:14

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 25. Jan 2013 10:22 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 16. Oct 2011 16:20
Posts: 12
Sælir strákar

Er nýr hér, ég keypti mér fyrir ca ári 330i 06 , Space grey með Sport package og premium package.
Mjög flottur bíll set myndir þegar nær dregur.

Málið er að hann er á 18" OEM style 162 felgonum. Og ég er að fara í dekkjaskipti og nýjar felgur á næstu 2 vikum.
Hugsunin hjá mér er að bíllinn er með sport suspension sem er innifalinn í sport package. Ég ætla setja hann á 19"BBS felgur og Contintental Sport Contact 3/5.

Spurningin hjá mér er að hvort fjöðrunin sem er innifalinn höndli 19"felgur og dekk ?
Hann er núna á 255 að aftan og 225 að framan. 19" fer hann eflaust i 275 að aftan og 245 að framan.

Haldiði ekki að þessi fjöðrun hjá mér ætti að höndla slíkt ?

Fyrirfram þakkir
Óli


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 25. Jan 2013 10:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
hvað meinaru með hvort fjöðrunin höndli 19"

þ.e.a.s ertu að spá í hvort dekkin komi til með að röbba (rekast ) í hjólaskálarnar. eða hvort fjöðrunin eigi eftir að hegða sér furðulega,

ég persónulega myndi halda að 275 væri full breytt undir E90 bíl

mbk
íbbi

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 25. Jan 2013 10:53 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 16. Oct 2011 16:20
Posts: 12
Jamm þar á meðal hvort fjöðrunin höndli 19" þar á meðal varðandi aksturseiginleika o.s frv.

Margir hafa sett 19" undir e90 bíl hef ég séð á netinu og það á víst að koma nokkuð vel út.
Annars stórefa að þær munu rekast í hjólaskálarnar. Enn mig langaði setja spacera líka til að fá nokkuð aggressive "LOOK".

Hvað meinaru með því að 275 væri full breytt undir E90 bíl ? Of mikið eða ?
Takk fyrir svarið

Óli


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 25. Jan 2013 11:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
já fjöðrunin höndlar 19" þarft engar áhyggjur að hafa af því.

þessir bílar þola ansi stórar felgur. ef offsettið er rétt á felgunum áttu alls ekki að þurfa spacera.

275 gæti ég trúað að sé full breytt, ég hef stæðst rönnað 265/30ZR19 undir 3línu/C-class og í þeim tilfellum þá hafa þau dekk verið alveg borderline á að rekast í

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 25. Jan 2013 12:02 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Oem sportfjōdrun? Afhverji ekki bilstein, kw eda slikt?

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 25. Jan 2013 12:11 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 16. Oct 2011 16:20
Posts: 12
Fer að skoða þetta á morgunn og láta gera tilboð í þetta. Læt ykkur vita varðandi stærð á 19" o.s frv.

gardara" Jamm býst sterklega við því að þetta sé hún allvana innifalinn í sport package. Hef ekki kynnt mér nýjar sportfjaðranir enn er opinn fyrir hugmyndum. Er erlendis varahlutir og þjónusta hér er á góðu verði þar á meðal.

Enn er semsagt ekki málið að beint í 19" ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 25. Jan 2013 12:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
gardara wrote:
Oem sportfjōdrun? Afhverji ekki bilstein, kw eda slikt?


hann er að spá í hvort bíllinn sé með orginal sportfjöðrun

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 25. Jan 2013 13:14 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 16. Oct 2011 16:20
Posts: 12
Heyrðu ég er ekki alveg klár á því enn er á leiðinni í BMW verkstæðið mitt og ætla láta kanna það hvað myndi henta vel o.s frv
takk fyrir hjálpina. Enn er alltaf opinn fyrir hugmyndum.

Óli


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 25. Jan 2013 13:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
19" fitta fínt hvort sem bíllinn er með sportfjöðrun eða normal fjöðrunina.

ef hann er ekki með henni, þá verður bíllinn að öllum líkindum dáldið hár á 19" en með sportfjöðrun þá ætti hann að vera fínn,

ef þú gefur mér upp númerið á honum er að öllum líkindum hægt að sjá þetta á netinu á 5 mín.

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 25. Jan 2013 18:54 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 16. Oct 2011 16:20
Posts: 12
Takk strákar.

Enn ég fann felgurnar 19"BBS Competition M3 matte grey og fæ þær afhendar fyrir lok næstu viku.

Kærar þakkir
Óli


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 26. Jan 2013 03:46 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
íbbi_ wrote:
gardara wrote:
Oem sportfjōdrun? Afhverji ekki bilstein, kw eda slikt?


hann er að spá í hvort bíllinn sé með orginal sportfjöðrun



Ah úps, var að lesa þetta í símanum, fannst hann vera að spá í að versla sér nýja fjoðrun og 19" felgur

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group