bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hvar láta lesa bílinn ???
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=59764
Page 1 of 1

Author:  VanHalen [ Thu 24. Jan 2013 18:47 ]
Post subject:  Hvar láta lesa bílinn ???

Hvar er það best og ódýrast

Author:  Alpina [ Thu 24. Jan 2013 18:48 ]
Post subject:  Re: Hvar láta lesa bílinn ???

VanHalen wrote:
Hvar er það best og ódýrast
Sumir eru ekki með forrit sem fer ALLA LEIÐ,,

en það er ekki nóg að sýna villu,, þarf helst að geta króað bilunina af, :wink:

Author:  VanHalen [ Thu 24. Jan 2013 18:57 ]
Post subject:  Re: Hvar láta lesa bílinn ???

Já einmitt, er að leita að því :wink:

Author:  bimmer [ Thu 24. Jan 2013 19:07 ]
Post subject:  Re: Hvar láta lesa bílinn ???

www.edalbilar.is

Author:  slapi [ Thu 24. Jan 2013 19:34 ]
Post subject:  Re: Hvar láta lesa bílinn ???

Það er oft ekki nóg að sjá villukóðann heldur þarf að skilja hvað hann þýðir og vera með reynslu í kerfinu til að áætla hvað er að. Bendi ég því á að menn fari til fagaðila með reynslu í hverri tegund fyrir sig til að fá sem mest fyrir peninginn.
Ekki 1000kr aflestra í einhverju skúmaskoti :lol: :lol: :)

Author:  VanHalen [ Thu 24. Jan 2013 19:46 ]
Post subject:  Re: Hvar láta lesa bílinn ???

slapi wrote:
Það er oft ekki nóg að sjá villukóðann heldur þarf að skilja hvað hann þýðir og vera með reynslu í kerfinu til að áætla hvað er að. Bendi ég því á að menn fari til fagaðila með reynslu í hverri tegund fyrir sig til að fá sem mest fyrir peninginn.
Ekki 1000kr aflestra í einhverju skúmaskoti :lol: :lol: :)



Já sammála en þetta er bara svo rosalega dýrt sumstaðar.
ps: þið bendið alltaf á Eðalbíla en ég fæ bara "attitude" og leiðindi ef ég bið um að fá að koma við,
það kemur alltaf nei nei enginn tími fyrr en eftir viku til 10 daga
:argh:

Author:  Alpina [ Thu 24. Jan 2013 19:56 ]
Post subject:  Re: Hvar láta lesa bílinn ???

VanHalen wrote:
slapi wrote:
Það er oft ekki nóg að sjá villukóðann heldur þarf að skilja hvað hann þýðir og vera með reynslu í kerfinu til að áætla hvað er að. Bendi ég því á að menn fari til fagaðila með reynslu í hverri tegund fyrir sig til að fá sem mest fyrir peninginn.
Ekki 1000kr aflestra í einhverju skúmaskoti :lol: :lol: :)



Já sammála en þetta er bara svo rosalega dýrt sumstaðar.
ps: þið bendið alltaf á Eðalbíla en [b]ég fæ bara "attitude" og leiðindi ef ég bið um að fá að koma við,
það kemur alltaf nei nei enginn tími fyrr en eftir viku til 10 daga
[/b] :argh:


Nei,,,,,,,, þetta passar varla,, það er SPES aflestrar þjónusta sem er rukkað eitthvað sanngjarnt fyrir
fyrir

Author:  slapi [ Thu 24. Jan 2013 20:02 ]
Post subject:  Re: Hvar láta lesa bílinn ???

Það er nú þannig hjá Eðalbílum að í 90% tilvika er í lagi að renna við en oft er betra að hringja á undan sér.
Ástæðan fyrir því að menn komast ekki að eru venjulega tvær.
1. Menn renna við í hádeginu en þá erum við fáliðir eða enginn á svæðinu til að lesa af.
2. Þeir bílar sem eiga tíma ganga auðvitað fyrir og ef við sjáum framá að aflestur sem við tökum inn aukalega valdi því að bíll klárist ekki fyrir ákveðinn tímamörk (lok dags) verðum við að biðja fólk um að hafa samband seinna.

Mér þykir það leiðinlegt að þú hafir lent í einhverju viðmóti þegar þú hefur haft samband en við tókum út nýlega "customer care" hjá okkur og komum við mjög vel útur prófunum sem voru gerðar á okkur og ánægja viðskiptavina með besta móti.
Endilega hafðu samband við okkur og við munum þjónusta þig vel því það er það sem við stöndum fyrir , láttu okkur vita ef þú ert óánægður og þá höfum við færi á að laga það.


kv DavíðM Eðalstarfsmaður

Author:  VanHalen [ Thu 24. Jan 2013 20:03 ]
Post subject:  Re: Hvar láta lesa bílinn ???

ó?? ég hef lent á eihverjum í fílu :lol: en ok Alpina gott að vita, þá er best að kíkja bara til þeirra.

Author:  VanHalen [ Thu 24. Jan 2013 20:05 ]
Post subject:  Re: Hvar láta lesa bílinn ???

slapi wrote:
Það er nú þannig hjá Eðalbílum að í 90% tilvika er í lagi að renna við en oft er betra að hringja á undan sér.
Ástæðan fyrir því að menn komast ekki að eru venjulega tvær.
1. Menn renna við í hádeginu en þá erum við fáliðir eða enginn á svæðinu til að lesa af.
2. Þeir bílar sem eiga tíma ganga auðvitað fyrir og ef við sjáum framá að aflestur sem við tökum inn aukalega valdi því að bíll klárist ekki fyrir ákveðinn tímamörk (lok dags) verðum við að biðja fólk um að hafa samband seinna.

Mér þykir það leiðinlegt að þú hafir lent í einhverju viðmóti þegar þú hefur haft samband en við tókum út nýlega "customer care" hjá okkur og komum við mjög vel útur prófunum sem voru gerðar á okkur og ánægja viðskiptavina með besta móti.
Endilega hafðu samband við okkur og við munum þjónusta þig vel því það er það sem við stöndum fyrir , láttu okkur vita ef þú ert óánægður og þá höfum við færi á að laga það.


kv DavíðM Eðalstarfsmaður




Ok takk æðislegt, kikka þá vel fyrir eða eftir hádegi.

Author:  Bartek [ Sun 27. Jan 2013 21:04 ]
Post subject:  Re: Hvar láta lesa bílinn ???

:lol: :lol: :lol: :lol: :lol:
BIÐA 10 DAGA! Þvi miður keypti mér tækið utaf þessu svari frá...

Eg Lesa bmw fyrir 1000kr og engin sem var kvarta meir að segja er með nokkra fasta kunna sem koma alltaf aftur og aftur
þetta er ekkert mál ef þu veist hvað er þú að gera er það ekki?

... en eg getur lesið en ekki stilla uppá nýtt eins svo stóra verkstæði td: steering angle sensor EWS ofl

KV BARTEK

Author:  Jón Ragnar [ Mon 28. Jan 2013 14:28 ]
Post subject:  Re: Hvar láta lesa bílinn ???

Bartek wrote:
Eg Lesa bmw fyrir 1000kr og engin sem var kvarta meir að segja er með nokkra fasta kunna sem koma alltaf aftur og aftur



Koma þeir aftur því að þú getur ekki lagað bilunina? :lol:

Author:  Bartek [ Tue 29. Jan 2013 00:42 ]
Post subject:  Re: Hvar láta lesa bílinn ???

Jón Ragnar wrote:
Bartek wrote:
Eg Lesa bmw fyrir 1000kr og engin sem var kvarta meir að segja er með nokkra fasta kunna sem koma alltaf aftur og aftur



Koma þeir aftur því að þú getur ekki lagað bilunina? :lol:
.
Kanski bara... :lol:
En þu snytlingur er þu búin laga hægagang i gula bílnum þínum... :) :lol: :lol:

Author:  Jón Ragnar [ Tue 29. Jan 2013 08:58 ]
Post subject:  Re: Hvar láta lesa bílinn ???

Bartek wrote:
Jón Ragnar wrote:
Bartek wrote:
Eg Lesa bmw fyrir 1000kr og engin sem var kvarta meir að segja er með nokkra fasta kunna sem koma alltaf aftur og aftur



Koma þeir aftur því að þú getur ekki lagað bilunina? :lol:
.
Kanski bara... :lol:
En þu snytlingur er þu búin laga hægagang i gula bílnum þínum... :) :lol: :lol:


Nei, Nonni bras gerði það :mrgreen:

Author:  Bartek [ Tue 29. Jan 2013 10:06 ]
Post subject:  Re: Hvar láta lesa bílinn ???

8) :thup:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/