bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

bæta olíu á e30 drif
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=59761
Page 1 of 1

Author:  Zed III [ Thu 24. Jan 2013 13:58 ]
Post subject:  bæta olíu á e30 drif

Ég þarf að bæta á e30 drif sem er í bílnum. Hvernig er best að koma olíunni í drifið ?

Author:  birkire [ Thu 24. Jan 2013 14:09 ]
Post subject:  Re: bæta olíu á e30 drif

Image

gætir græjað svona með handþvottakremsbrúsa

annars hlýtur einhver búllan að selja svona pumpu

Image

Author:  Zed III [ Thu 24. Jan 2013 14:12 ]
Post subject:  Re: bæta olíu á e30 drif

handþvottakremsbrúsa

Snilld :thup:

Author:  odinn88 [ Fri 25. Jan 2013 01:12 ]
Post subject:  Re: bæta olíu á e30 drif

ég nota svona sprautu og thað er snilld fljótlegt og thæginlegt

Author:  Zed III [ Fri 25. Jan 2013 08:37 ]
Post subject:  Re: bæta olíu á e30 drif

odinn88 wrote:
ég nota svona sprautu og thað er snilld fljótlegt og thæginlegt


ertu að meina pumpuna ?

ef svo, hvar fékkstu svoleiðis ?

Author:  odinn88 [ Fri 25. Jan 2013 21:38 ]
Post subject:  Re: bæta olíu á e30 drif

Zed III wrote:
odinn88 wrote:
ég nota svona sprautu og thað er snilld fljótlegt og thæginlegt


ertu að meina pumpuna ?

ef svo, hvar fékkstu svoleiðis ?


þetta er til í bílanaust kostar einhver 10þús kall minnir mig

Author:  GudmundurGeir [ Wed 30. Jan 2013 22:45 ]
Post subject:  Re: bæta olíu á e30 drif

Gamalt vatnsslökkvitæki :) hellir olíunni í kútinn , skrufar kranann á og setur þrýstiloft á tækið. snilld

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/