bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
[e39] uppfærsla úr MID display í skjá [e39] https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=59749 |
Page 1 of 1 |
Author: | reynirdavids [ Wed 23. Jan 2013 19:04 ] |
Post subject: | [e39] uppfærsla úr MID display í skjá [e39] |
Veit einhver hvort það sé mikið vesen eða hefur einhver prufað að skipta út MID display fyrir 4:3 eða 16:9 skjá á e39 ? Eru plöggin eins? Er sér loftnet fyrir TV ? |
Author: | crashed [ Thu 24. Jan 2013 17:22 ] |
Post subject: | Re: [e39] uppfærsla úr MID display í skjá [e39] |
er búinn að rífa þetta úr mínum og já þetta er smá vírakraðak enn annars bara tengja lit í lit og það er sér tv loftnet, enn til hvers að tengja það, til að ná ríkis sjónvarpinu hehe og hvað varðar með plöggin að þá bætist við skjátölva og það er ekkert víst hvort þú sért með lagnirnar fyrir hana enn ég veit ekki með stjórnkerfið enn efast um að tengin séu þau sömu, og svo er það hitt hvort þú sért með útvarpið framí eða í skotinu |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |