bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 10:00

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 19. Jan 2013 11:45 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 18. Mar 2011 19:34
Posts: 698
Sælir,

Er hér með eitt stk E36 sem er með smá leiðindi. Ég vill lýsa þessu svona, þegar han ner kaldur þá hrekkur hann í gang i fyrsta hiklaust eins og klukka. Svo keyri ég hann í svona 10-20min og allt í góðu þar til hann verður heitur, þá hikstar hann einu sinni og powerið droppar niður, og ef ég drep á honum þá og reyni a kveikja aftur er hann soldið tregur í gang...

Ég skipti um eitt háspennukefli á 1 cylender, það var það kefli sem gangurinn breyttist ekkert þegar ég tók það úr sambandi.
Skipti um loftflæðiskynjara
Skiptu um öll 6 kertin.
Nýlega skipt um sveifarásskynjara

Hér eru video sem sýnir ganginn.. og þegar ég gef aðeins í



Og hér er video þar sem ég stend græjuna.. soldið lengi af stað og svona


_________________
BMW E36 323i 1996 [LX-562]
-------Seldir------
BMW E36 325i 1991 [ZL-501] Kókó
BMW E36 320i 1996 [LX-562] Seldur eeeeen keyptur aftur :)
BMW E36 320i 1997 [VF-589] Fór í köku því miður
BMW E36 316i 1992 [ZY-749] Haugur sem ég sé ekkert eftir..


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 19. Jan 2013 14:40 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. Aug 2009 10:37
Posts: 740
háspennukefli??

pústskynjari??

er e36 í vöku seinast þegar ég vissi gætir fengið varahluti þaðan.

_________________
BMW E46 330d [SS-011]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 19. Jan 2013 18:21 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 18. Mar 2011 19:34
Posts: 698
Komid, svifarásskynjari :)

_________________
BMW E36 323i 1996 [LX-562]
-------Seldir------
BMW E36 325i 1991 [ZL-501] Kókó
BMW E36 320i 1996 [LX-562] Seldur eeeeen keyptur aftur :)
BMW E36 320i 1997 [VF-589] Fór í köku því miður
BMW E36 316i 1992 [ZY-749] Haugur sem ég sé ekkert eftir..


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group