bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Aðstoð við túrbínu í bmw 525d touring, 2002 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=59654 |
Page 1 of 1 |
Author: | memesen [ Fri 18. Jan 2013 17:40 ] |
Post subject: | Aðstoð við túrbínu í bmw 525d touring, 2002 |
Hæ, var að lenda í því leiðindaveseni að túrbínan virðist vera farin hjá mér, getið þið bent mér á hvernig túrbínu ég þarf að fá? Þ.e.a.s þegar ég leita hérna, úr hvaða týpum má hún vera? Öll svör/hjálp vel þegin =) |
Author: | íbbi_ [ Fri 18. Jan 2013 22:30 ] |
Post subject: | Re: Aðstoð við túrbínu í bmw 525d touring, 2002 |
þessar túrbínur eru það duglegar að fara að þú ert ansi góður ef þú finnur slíka sem hefur yfirgefið föðurhúsin án þess að vera ónýt sjálf |
Author: | Orri Þorkell [ Sat 19. Jan 2013 09:11 ] |
Post subject: | Re: Aðstoð við túrbínu í bmw 525d touring, 2002 |
getur prufað að tala við framtak / blossa, þeir voru síðast þegar ég vissi að laga túrbínur, eru mikið í diesel vélum |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |